09.03.2020
Um helgina fór bikarmót í hópfimleikum hjá 1. flokki, 2. flokki og KK eldri og yngri fram í íþróttahúsi Stjörnunnar í Ásgarði.
15.02.2020
GK mótið í hópfimleikum fór fram á Selfossi í dag fyrir fullu húsi áhorfenda. Á mótinu var keppt í meistaraflokki A og 1. flokki A.
13.02.2020
Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss niður á morgun, föstudaginn 14.
11.02.2020
GK-mótið í hópfimleikum fer fram á Selfossi laugardaginn 15. febrúar. Selfyssingar eiga tvö lið á mótinu í unglingaflokki en á mótinu keppa A-lið í fullorðins- og unglingaflokki og munum við því sjá allt besta fimleikafólk landsins sýna listir sínar.Mótið er fyrra mótið af tveimur sem gildir til stiga í úrtöku fyrir Norðurlandamót unglinga sem fram fer í Danmörku 18.
05.02.2020
Spennandi tímar eru fram undan hjá fimleikadeild Selfoss en bæði stúlknalið Selfoss í 1. flokki og blandað lið stúlkna og drengja í 1.
16.01.2020
Ný námskeið í íþróttaskóla barnanna hefst sunnudaginn 19. janúar og er skráning í fullum gangi. Námskeiðin fara fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.
16.12.2019
Sigríður Ósk Harðardóttur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss.Sigríður Ósk er öllum hnútum kunnug í fimleikaheiminum.
10.12.2019
Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í dag.Tekin hefur verið ákvörðun hjá sveitarfélaginu að loka leikskólum, frístundaheimilum, íþróttahúsi Vallaskóla, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, Iðu íþróttahúsi FSu (Hleðsluhöllinni) og útisvæði Sundhallar Selfoss frá kl.
08.12.2019
Árleg jólasýning fimleikadeildar Selfoss fór fram laugardaginn 7. desember. Þetta er í 14. skipti sem sýningin er þemabundin og í ár var ákveðið að endursegja Disney-ævintýrið um Aladdín.Alls tóku um 210 börn á aldrinum 4-16 ára þátt í hverri sýningu, en alls voru rúmlega 300 börn sem sýndu á öllum þremur sýningunum.Sýning á borð við þessa tekur langan tíma í undirbúningi, en jólasýningarnefndin var skipuð í september og hefur hún unnið hörðum höndum að sýningunni síðan þá.
06.12.2019
Leikskráin okkar verður ekki prentuð í ár, en hana má nálgast með því að ýta á þennan link: