18.05.2014
Á lokahófi HSÍ sem fram fór í gærkvöldi átti Selfoss tvo verðlaunahafa. Gunnar Gunnarsson þjálfari mfl. karla var valinn þjálfari ársins í fyrstu deild og Ómar Ingi Magnússon var valinn efnilegasti leikmaður fyrstu deildarinnar.Einar Sverrisson komst einnig á blað en hann var tilnefndur í þremur flokkum sem efnilegasti leikmaður, sóknarmaður og leikmaður fyrstu deildar.
17.05.2014
Útskrift handknattleiksakademíu ásamt lokahófi 3. flokks karla og kvenna fór fram í Tíbrá þann 5. maí sl. Að vanda var lokahófið vel heppnað og eftir hefðbundna dagskrá buðu Soffía og Olga upp á glæsilegan kvöldverð og kökur en þær hafa séð um mötuneyti akademíunnar undanfarin ár.
16.05.2014
Selfoss á fjóra fulltrúa í lokahóp U-18 ára landsliði kvenna sem mun taka þátt í European Open sem fram fer í Gautaborg 30. júní til 5.
13.05.2014
er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.
11.05.2014
Það var mikið um dýrðir hjá handboltafólki um helgina en þá var glæsilegt lokahóf deildarinnar haldið á Hótel Selfoss. Helga Braga stýrði samkomunni og eftir að hefðbundinni dagskrá lauk mætti Siggi Hlö á svæðið ásamt Greifunum sem spiluðu fram undir morgun. Mjög skemmtilegt og vel heppnað lokahóf en hápunkturinn á svona kvöldi er auðvitað afhending verðlauna til leikmanna.
08.05.2014
Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna auk 2. flokks karla verður haldið á Hótel Selfossi laugardaginn 10. maí. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl.
02.05.2014
Heilladísirnar voru ekki með Selfyssingum þann 1. maí þegar þriðji flokkur karla og kvenna léku til undanúrslita á Íslandsmótinu í handknattleik.Stelpurnar mættu Fram á útivelli og máttu þola eins marks tap 20-19 í afar spennandi og skemmtilegum leik.
28.04.2014
Um páskana spilaði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir með landsliði Íslands 20 ára og yngri í undanriðill fyrir HM í handknattleik kvenna, 20 ára og yngri, en riðillinn var leikinn á Ísland.Hanna byrjaði á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist gegn Úkraínu 29-27.
27.04.2014
Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta töpuðu í umspili á móti Stjörnunni og hafa því lokið keppni í vetur. Stjarnan vann 2-0 í viðureigninni um laust sæti í úrvalsdeild en í báðum leikjunum voru Selfyssingar seinir í gang og voru í raun alltaf skrefinu á eftir.
24.04.2014
Strákarnir okkar lágu fyrir Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Lokatölur urðu 31-27 fyrir heimamenn sem voru yfir í hálfleik 15-12.Leikurinn var jafn og spenandi allan tímann.