15.02.2013
Í hádeginu var dregið í undanúrslit í Símabikar karla. Þar var Selfoss í pottinum og fengu ÍR. Hin viðureignin verður Akureyri - Stjarnan.
14.02.2013
Selfoss fær Fylkir í heimsókn laugardaginn 16. febrúar klukkan 13:30. Þarna verður um töluverðan botnslag að ræða, en Selfoss situr í 9.
14.02.2013
Á laugardaginn 16. febrúar leikur Selfoss gegn ÍBV í Vestmanneyjum klukkan 13:30. ÍBV vann góðan sigur 26-32 í fyrri leik liðana í deildinni, en Selfoss hefndi fyrir það tap á miðvikudaginn í bikarnum 27-23.
13.02.2013
Í kvöld fór fram baráttan um Suðurlandið þegar Selfoss mætti ÍBV í 8-liða úrslitum Símabikarsins. Því var vitað að mikið væri undir og von á hörku leik sem varð raunin.ÍBV byrjaði leikinn mikið betur og náð snemma 1-4 forskoti eftir 5 mínútur. Áfram héldu þeir að bæta í forskotið og Selfoss að spila litla sem enga vörn og markvarslan álíka slök.
11.02.2013
Á miðvikudaginn13. febrúar klukkan 19:30 verður suðurlandsslagur af bestu gerð þegar Selfoss fær ÍBV í heimsókn í 8-liða úrslitum Símabikar karla.
11.02.2013
Strákarnir í yngra árs liði 4. flokks mættu ÍR-ingum í gær á heimavelli. Frá byrjun var Selfoss sterkara liðið á vellinum og sigraði 32-26.Sóknarleikur okkar manna var magnaður í byrjun leiks.
11.02.2013
Strákarnir í yngra árs liði 4. flokks mættu ÍR-ingum í gær á heimavelli. Frá byrjun var Selfoss sterkara liðið á vellinum og sigraði 32-26.Sóknarleikur okkar manna var magnaður í byrjun leiks.
11.02.2013
Selfoss-2 mætti FH í Kaplakrika í gær. Selfyssingar voru fáliðaðir í leiknum og léku vel lengst af. Á lokakafla leiksins sigu heimamenn hins vegar framúr og sigruðu 37-29.Selfoss spilaði frábæran sóknarleik í fyrri hálfleik og gerði 19 mörk.
09.02.2013
4. flokkur eldri (97) gerði mjög góða ferð norður á Akureyri um helgina. Strákarnir mættu Þór fyrr í dag og fóru þar með öruggan sigur 15-24.
09.02.2013
Á fimmtudag lék 3. flokkur karla gegn Haukum. Eftir að hafa verið margfalt betra liðið í fyrri hálfleik hrundi leikur Selfyssinga í síðari hálfleik og Haukar sigruðu.Selfoss byrjaði leikinn vel og stjórnaði leiknum frá byrjun.