15.03.2013
Í kvöld fór fram spennuleikur Selfoss og Gróttu um 4 sætið í 1.deildinni. Selfoss byrjaði leikinn loksins af miklum krafti og komst snemma í 4-1.
15.03.2013
Á laugardaginn leikur Selfoss lokaleik sinn í N1-deild kvenna gegn Fram klukkan 13:30. Fram vann fyrri leik liðana nokkuð örugglega 33-14 og staðan í hálfleik var 16-5.Fram liðið er gífurlega vel mannað og má sjá það á síðasta A-landsliðs hóp þar sem Fram á 6 leikmenn í liðinu.
13.03.2013
Algjör úrslitaleikur fer fram á föstudaginn 15. mars þegar Selfoss fær Gróttu í heimsókn klukkan 19:30. Bæði lið eru í harðri baráttu um 4 sætið og síðasta umspilsætið.
12.03.2013
Selfoss kíkti í Árbæinn í kvöld og lék við heimamenn í Fylki í 1.deildinni. Leikurinn byrjaði afskaplega rólega þó var Fylkir með frumkvæðið fyrstu mínúturnar.
11.03.2013
Á þriðjudaginn 12. mars klukkan 19:30 heimsækir Selfoss Árbæinn og leikur við heimamenn í Fylki i 1.deild karla. Lokasprettur deildarinnar er að hefjast enda einungis 3 mikilvægir leikir eftir.
11.03.2013
Selfyssingar urðu um helgina bikarmeistarar í 4. flokki karla þegar liðið sigraði Fram í úrslitaleik 21-20. Selfoss var með yfirhöndina allan tímann og lenti aldrei undir í leiknum.
08.03.2013
Í kvöld fór fram undanúrslitaviðureign Selfoss og ÍR í Laugardalshöll. Það er ekki annað hægt en að segja að Selfyssingar svöruðu kallinu og mættu vel í stúkuna og leið ekki að löngu að hún var nánast full.
08.03.2013
Í kvöld fór fram undanúrslitaviðureign Selfoss og ÍR í Laugardalshöll. Það er ekki annað hægt en að segja að Selfyssingar svöruðu kallinu og mættu vel í stúkuna og leið ekki að löngu að hún var nánast full.
08.03.2013
Um helgina munu fjögur lið frá Selfossi leika á bikarhelgi HSÍ í Laugardalshöllinni, þrjú þeirra eru þegar komin í úrslitaleikina.
06.03.2013
Strákarnir í 6. flokki eldri (2001) kepptu á fjórða móti vetrarins um seinustu helgi. Selfoss var með 4 lið á mótinu en alls eru 29 strákar að æfa á eldra ári í 6.