Fréttir

Góð ferð til Akureyrar hjá mfl

Meistaraflokkur fór til Akureyrar um síðustu helgi og lék þar tvo leiki við heimamenn. Gengu þeir misvel og töpuðust báðir örugglega.

Ný fjáröflun handknattleiksdeildar

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss er að hefja sölu á boxum undir ávexti og samlokur og í fyrsta sinn á Íslandi verður hægt að kaupa sérhönnuð box undir banana.

Upphitun fyrir Haukar - Selfoss N1-deild kvenna

Á laugardaginn 19. Janúar klukkan 16:00 í Strandgötunni leikur Selfoss gegn Haukum í n1-deild kvenna. Haukar unnu seinasta leik liðanna 21-23 á Selfossi.Haukar hafa verið að byggja upp liðið sitt undanfarin ár á ungum Hauka stelpum.

Lagersala hjá Sportbúð Errea Dugguvogi 3

Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.

13 marka sigur hjá 97 liðinu

1997 liðið lék á laugardag gegn HK á heimavelli. Eftir nokkuð góðan leik unnu Selfoss strákarnir sannfærandi sigur, 39-26. Selfoss var yfir allt frá byrjun.

98 strákarnir voru magnaðir gegn Gróttu

1998 liðið í 4. flokki karla fór á kostum á laugardag er þeir mættu Gróttu. Spiluðu strákarnir þar einn sinn allra besta leik í vetur og uppskáru flottan 31-26 sigur.Liðið var gífurlega tilbúið frá byrjun og komst í 4-0.

Selfoss 2 tapaði

Selfoss 2 í 3. flokki lék gegn ÍR í Austurbergi í gær. Eftir góða byrjun og að liðið hafði verið yfir í hálfleik hrundi leikur Selfyssinga í síðari hálfleik.

3. flokkur vann Val

Strákarnir í 3. flokki mættu Val síðastliðinn miðvikudag. Selfyssingar léku vel í leiknum og uppskáru 34-21 sigur.Strákarnir voru alltaf skrefinu á undan en það var ekki fyrr en í síðari hálfleik sem liðið náði að slíta sig frá Val.

Mikill uppgangur í kvennahandboltanum á Selfossi

Mikil gróska hefur verið í handboltanum á Selfossi undanfarin misseri. Það má glöggt sjá á þeim fjölda einstaklinga sem valin hafa verið til þátttöku í ýmsum verkefnum yngri landsliða Íslands í handbolta.

Heimaleikir í 4. flokki

Á laugardag fara fram tveir handboltaleikir á Selfossi þegar bæði liðin í 4. flokki karla leika. Yngra árið ríður á vaðið kl. 13:30 og spilar gegn Gróttu.