22.01.2013
Strákarnir á yngra ári í 4. flokki mættu FH í Kaplakrika á sunnudag. Leikurinn var jafn fram í síðari hálfleik en á stuttum kafla stungu FH-ingar af með góðum kafla og sigruðu 32-22.Selfoss byrjaði vel og leiddi 5-6.
20.01.2013
3. flokkur karla sótti Fjölnismenn heim á laugardag og vann þar góðan sigur. Eftir að hafa verið mest sjö mörkum yfir urðu lokatölur 20-23.Selfyssingar byrjuðu betur og komust í 0-3.
19.01.2013
Strákarnir í 4. flokki Eldri (97) mættu Þrótturum í Laugardalshöllinni í gær. Fyrir utan slakan 10 mínútna kafla í leiknum var Selfoss liðið mun betra og sigraði 26-33.Þróttarar eru í 4.
18.01.2013
Meistaraflokkur fór til Akureyrar um síðustu helgi og lék þar tvo leiki við heimamenn. Gengu þeir misvel og töpuðust báðir örugglega.
18.01.2013
Handknattleiksdeild Umf. Selfoss er að hefja sölu á boxum undir ávexti og samlokur og í fyrsta sinn á Íslandi verður hægt að kaupa sérhönnuð box undir banana.
17.01.2013
Á laugardaginn 19. Janúar klukkan 16:00 í Strandgötunni leikur Selfoss gegn Haukum í n1-deild kvenna. Haukar unnu seinasta leik liðanna 21-23 á Selfossi.Haukar hafa verið að byggja upp liðið sitt undanfarin ár á ungum Hauka stelpum.
17.01.2013
Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.
14.01.2013
1997 liðið lék á laugardag gegn HK á heimavelli. Eftir nokkuð góðan leik unnu Selfoss strákarnir sannfærandi sigur, 39-26. Selfoss var yfir allt frá byrjun.
14.01.2013
1998 liðið í 4. flokki karla fór á kostum á laugardag er þeir mættu Gróttu. Spiluðu strákarnir þar einn sinn allra besta leik í vetur og uppskáru flottan 31-26 sigur.Liðið var gífurlega tilbúið frá byrjun og komst í 4-0.
14.01.2013
Selfoss 2 í 3. flokki lék gegn ÍR í Austurbergi í gær. Eftir góða byrjun og að liðið hafði verið yfir í hálfleik hrundi leikur Selfyssinga í síðari hálfleik.