Fréttir

Selfoss mætir Haukum í Coca Cola bikarnum

Strákarnir frá Selfossi drógust gegn Haukum þegar dregið var í fyrstu umferð Coca Cola bikars karla í morgun. Í skálinni voru 15 lið, þar á meðal voru lið Selfoss og bræður okkar í ÍF Mílan, en fjögur lið sátu hjá í fyrstu umferð.  Nú var dregið í þrjár viðureignir þannig að 16 lið munu standa eftir þegar dregið verður í aðra umferð.Leikurinn fer fram á Ásvöllum þriðjudaginn 6.

Fjóla Signý og Haukur íþróttafólk HSK 2019

Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir og handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson, bæði úr Ungmennafélagi Selfoss, voru í dag útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2019.Héraðsþing HSK fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag, en því var frestað í marsmánuði vegna COVID-19.Fjóla Signý var fulltrúi Íslands á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi þar sem hún keppti í þremur greinum.

Árskortin komin í sölu

Sala árskorta er komin á fullt og mælum við auðvitað með því að fólk grípi eitt fyrir sig og annað fyrir einhvern sem því þykir vænt um.

Tvö stig í fyrsta leik

Selfyssingar sóttu tvö góð stig í Garðabænum þegar liðið mætti Stjörnunni í fyrsta leik liðsins í deildarkeppni frá því í mars.

Boltinn byrjar að rúlla í kvöld

Handboltinn byrjar loksins að rúlla í kvöld eftir marga handboltalausa mánuði þegar Selfoss heimsækir sinn gamla þjálfara, Patrek Jóhannesson, í Garðabæ.

Breytum leiknum!

Handknattleikssamband Íslands hefur skotið á loft átakinu #Breytumleiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum.Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að byrja að æfa handbolta, og stunda íþróttir lengur og skapa þannig heim þar sem stelpur eru sjáanlegar í íþróttasamfélaginu og eigi sér sterkar og mikilvægar fyrirmyndir.

Selfossi spáð 6. og 4. sæti

Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag á Grand Hotel. Samkvæmt spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna mun meistaraflokkur karla lenda í 6.

Hausttilboð Jako

Dagana 1. til 15. september verður .Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.

Fimmtán Selfyssingar æfa með yngri landsliðum

Yngri landslið HSÍ komu saman í sumar eins og venjnan er. Selfyssingar áttu fimmtán fulltrúa í æfingahópum U-16 ára landsliðs karla og kvenna, U-18 ára landsliðs karla og kenna og U-20 ára landsliðs karla þetta sumarið.

Selfoss lagði ÍR í síðasta leik - Haukar Ragnarsmótsmeistarar

Selfoss lagði ÍR með 8 mörkum í seinasta leik Ragnarsmóts kvenna, 32-24. Selfyssingar voru sterkari aðilinn frá fyrstu sekúndu og komust fljótt í 4-0.