24.09.2020
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í vor en ákveðið var að fresta honum vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19.
Aðalfundur Umf.
20.09.2020
Stelpurnar hófu leik í Grill 66 deildinni í kvöld þegar þær mættu ungmennaliði HK í Kórnum. Selfoss tapaði með fjórum mörkum, 34-30, í markaleik.Selfyssingar byrjuðu leikinn betur og leiddu fyrstu fimmtán mínútur leiksins.
20.09.2020
Selfoss U tapaði fyrir HK með tveimur mörkum, 27-25, í Kórnum í fyrstu umferð Grill 66 deildarinnar.Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar og var staðan 5-5 eftir um 8.
18.09.2020
Selfoss mætti KA í fyrsta heimaleik Selfoss í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni. Selfyssingar mega teljast lukkulegir með að ná stigi út úr leiknum.
18.09.2020
Strákarnir frá Selfossi drógust gegn Haukum þegar dregið var í fyrstu umferð Coca Cola bikars karla í morgun. Í skálinni voru 15 lið, þar á meðal voru lið Selfoss og bræður okkar í ÍF Mílan, en fjögur lið sátu hjá í fyrstu umferð. Nú var dregið í þrjár viðureignir þannig að 16 lið munu standa eftir þegar dregið verður í aðra umferð.Leikurinn fer fram á Ásvöllum þriðjudaginn 6.
17.09.2020
Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir og handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson, bæði úr Ungmennafélagi Selfoss, voru í dag útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2019.Héraðsþing HSK fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag, en því var frestað í marsmánuði vegna COVID-19.Fjóla Signý var fulltrúi Íslands á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi þar sem hún keppti í þremur greinum.
15.09.2020
Sala árskorta er komin á fullt og mælum við auðvitað með því að fólk grípi eitt fyrir sig og annað fyrir einhvern sem því þykir vænt um.
11.09.2020
Selfyssingar sóttu tvö góð stig í Garðabænum þegar liðið mætti Stjörnunni í fyrsta leik liðsins í deildarkeppni frá því í mars.
11.09.2020
Handboltinn byrjar loksins að rúlla í kvöld eftir marga handboltalausa mánuði þegar Selfoss heimsækir sinn gamla þjálfara, Patrek Jóhannesson, í Garðabæ.
09.09.2020
Handknattleikssamband Íslands hefur skotið á loft átakinu #Breytumleiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum.Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að byrja að æfa handbolta, og stunda íþróttir lengur og skapa þannig heim þar sem stelpur eru sjáanlegar í íþróttasamfélaginu og eigi sér sterkar og mikilvægar fyrirmyndir.