Fréttir

Frábær sigur gegn FH

Selfoss vann frábæran tveggja marka sigur á FH í Olísdeild karla í gær, 25-24.Leikurinn var mjög sveiflukenndur, Sel­fyss­ing­ar byrjuðu bet­ur í leikn­um og voru komnir tveimur mörkum yfir þegar um 10 mínútur voru liðnar af leiknum.

Elínborg Katla framlengir

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur framlengt samning sinn við Selfoss til tveggja ára. Elínborg, sem er vinstri skytta, er aðeins 16 ára gömul en gríðarlega efnileg og var m.a.

Starf framkvæmdastjóra Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss laust til umsóknar

Starf framkvæmdastjóra Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss er laust til umsóknar. Um er að ræða hálft starf hjá einni öflugustu handknattleiksdeild landsins.

Ósigur í Safamýrinni

Stelpurnar töpuðu fyrir sterku liði Fram U í Safamýrinni í dag þegar liðin mættust í annari umferð Grill 66 deildar kvenna. Lokatölur urðu 36-24.Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik þó að Framarar hafi ávallt verið skrefi á undan.

Sigur í Safamýrinni

Ungmennalið Selfoss gerði góða ferð í Safamýrina og náði í tvö stig með frábærum sigri á Fram U í Grill 66 deild karla, 27-31. Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og komust fljótt í fimm marka forystu.

Tap í Mosfellsbænum

Selfyssingar töpuðu gegn Aftureldingu með tveimur mörkum þegar liðin mættust í Mosfellsbæ á fimmtudagskvöldið.Jafnræði var á með liðunum fyrstu mínúturnar en síðan tóku Mosfellingar við sér og skoruðu og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, staðan í hálfleik var 14-12.Selfyssingar eltu allan seinni hálfleikinn, þeir náðu að jafna 16-16 og um miðjan seinni hálfleikinn var staðan 19-19.  Selfossliðinu gekk hins vegar illa í sókninni á lokakaflanum og þeir fóru ekki vel með þær mínútur þar sem þeir voru manni fleiri.

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í vor en ákveðið var að fresta honum vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19. Aðalfundur Umf.

Tap í Kórnum í fyrsta leik

Stelpurnar hófu leik í Grill 66 deildinni í kvöld þegar þær mættu ungmennaliði HK í Kórnum. Selfoss tapaði með fjórum mörkum, 34-30, í markaleik.Selfyssingar byrjuðu leikinn betur og leiddu fyrstu fimmtán mínútur leiksins.

Selfoss U tapaði með tveimur mörkum gegn HK

Selfoss U tapaði fyrir HK með tveimur mörkum, 27-25, í Kórnum í fyrstu umferð Grill 66 deildarinnar.Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar og var staðan 5-5 eftir um 8.

Stig í fyrsta heimaleik tímabilsins

Selfoss mætti KA í fyrsta heimaleik Selfoss í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni. Selfyssingar mega teljast lukkulegir með að ná stigi út úr leiknum.