Fréttir

ÍR og Fram unnu fyrstu leikina í Ragnarsmótinu

Ragnarsmótið hófst með tveimur leikjum í gærkvöldi. ÍR-ingar unnu Valsmenn 25:22 í fyrri leik kvöldsins og Framarar unnu FH-inga í þeim síðari 33:27. Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson var markahæstur ÍR-inga, skoraði 9 mörk.

Æfingar yngri flokka fara mjög vel af stað

Æfingar yngri flokka hafa farið mjög vel af stað þetta árið. Í yngstu flokkunum þremur hafa t.d. verið að mæta rúmlega 30 krakkar á æfingar í bæði stelpu- og strákaflokkunum.

Einar Sverris spilaði með u20 landsliðinu í Tyrklandi

Einar Sverrisson fór með U-20 ára landsliði Íslands í handknattleik til Tyrklands í júlí s.l en liðið tók þar þátt í lokakeppni Evrópumóts liða í þessum aldursflokki.Að spila með unglingalandsliði og taka þátt í stórmóti fylgir mikil vinna og kostnaður.

Meistaraflokkur kvenna með lið í efstu deild í handbolta

Næsta vetur verður handknattleiksdeild Selfoss með kvennalið í meistaraflokki í efstu deild. Er það í fyrsta sinn síðan kvennahandboltinn var endurvakinn á Selfossi fyrir 10 árum síðan.

Jóhann Gunnarsson til liðs við Selfoss

Meistaraflokkslið Selfoss í handbolta styrkti hóp sinn á dögunum þegar liðið samdi við Akureyringinn Jóhann Gunnarsson um að leika með liðinu.

Einar valinn í U-20 landslið Íslands

Einar Sverrisson Selfossi var á dögunum valinn í U20 ára landslið karla í handknattleik, en liðið tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins.

Ragnarsmótið klárt

Búið er að raða niður leikjum fyrir Ragnarsmótið 2012. Mótið verður það 23. í röðinni og fer fram dagana 5. - 8. september.Að venju verður mótið sterkt í ár.

Verðlaunahafar á lokahófi handboltans

Unglingaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Sólvallaskóla s.l. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í vetur en í 7.

Selfoss með næst besta heildarárangur félaga

Yngri flokkar handknattleiksdeildar Selfoss náðu næst besta heildarárangri keppnisliða á Íslandsmótinu í vetur. Síðustu 5-7 ár hefur Selfoss verið í röð allra fremstu liða.

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður föstudaginn 18.maí

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldið föstudaginn 18. maí  ííþróttahúsi Sólvallaskóla frá  kl.