Fréttir

Viðtal við Stefán Árnason þjálfara 3. og 4. flokks karla

Heimasíðan heldur áfram að hita upp fyrir fyrsta leik Selfoss í 1.deildinni. Stefán Árnason þjálfari 3. og 4. flokks karla svaraði nokkrum spurningum um veturinn. Hvernig leggst komandi vetur í þig?Veturinn leggst mjög vel í mig.

Viðtal við Arnar Gunnarsson meistaraflokksþjálfara

Í tilefni af fyrsta leik meistaraflokks karla gegn Gróttu á föstudaginn 28. september. kl 19:30. Þá settist heimasíðan niður með Arnari Gunnarssyni þjálfara meistaraflokks karla og spurði hann um komandi vetur og fyrsta leik. Hvernig leggst komandi vetur í þig?Það er alltaf mikil tilhlökkun þegar nýjar leiktíðir hefjast.

Sigur í fyrsta leik meistaraflokks kvenna

Stelpurnar okkar spiluðu sinn fyrsta leik í efstu deild kvenna í 20 ár síðasta laugardag. Andstæðingurinn var Afturelding og var því um nýliðaslag að ræða þar sem þær eru líka að taka þátt í efstu deild eftir mjög langan tíma. Leikurinn byrjaði eðlilega með látum, lífi og fjöri enda mikil eftirvænting og stress hjá leikmönnum beggja liða.

Sameiginlegur foreldrafundur yngri flokka í handbolta

Sameiginlegur foreldrafundur hjá yngri flokkum í handbolta verður haldinn fimmtudaginn 13. september næstkomandi í íþróttahúsi Vallaskóla (gengið inn úr anddyri Vallaskóla).

Afturelding vann Ragnarsmótið

Afturelding vann Fram í úrslitaleik Ragnarsmótsins en leikurinn fram fór á laugardaginn. Liðin voru jöfn að loknum venjulegum leiktíma 29:29.

FH vann Selfoss og Afturelding ÍR

Síðustu leikirnir í riðlakeppni Ragnarsmótsins fóru fram í gærkvöldi. Í fyrri leiknum tapaði Selfoss fyrir FH 22:36 og í þeim seinni vann Afturelding ÍR 33:30.

Fram vann Selfoss en Valur og Afturelding skildu jöfn

Tveir leikir fóru fram í Ragnarsmótinu í gærkvöldi. Framarar unnu Selfyssinga 23:27 í fyrri leiknum en Valur og Afturelding gerðu jafntefli 23:23 í síari leiknum.Framarar náðu fljótlega forustunni og héldu henni til loka fyrri hálfleiks en þá var staðan 14:16.

ÍR og Fram unnu fyrstu leikina í Ragnarsmótinu

Ragnarsmótið hófst með tveimur leikjum í gærkvöldi. ÍR-ingar unnu Valsmenn 25:22 í fyrri leik kvöldsins og Framarar unnu FH-inga í þeim síðari 33:27. Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson var markahæstur ÍR-inga, skoraði 9 mörk.

Æfingar yngri flokka fara mjög vel af stað

Æfingar yngri flokka hafa farið mjög vel af stað þetta árið. Í yngstu flokkunum þremur hafa t.d. verið að mæta rúmlega 30 krakkar á æfingar í bæði stelpu- og strákaflokkunum.

Einar Sverris spilaði með u20 landsliðinu í Tyrklandi

Einar Sverrisson fór með U-20 ára landsliði Íslands í handknattleik til Tyrklands í júlí s.l en liðið tók þar þátt í lokakeppni Evrópumóts liða í þessum aldursflokki.Að spila með unglingalandsliði og taka þátt í stórmóti fylgir mikil vinna og kostnaður.