07.05.2012
Eins og fram hefur komið urðu tvö Selfoss lið Íslandsmeistarar um helgina í handknattleik. 4. flokkur kvenna B vann Fylki í dramatískum leik 11-12 og 3.
25.04.2012
Bæði liðin í 4. flokki karla féllu á dögunum úr leik í 8-liða úrslitum.B-liðið mætti Haukum í leik sem var vel leikinn hjá strákunum, sérstaklega í síðari hálfleik.
24.04.2012
Selfoss og Alfurelding eigast við í kvöld að Varmá í þriðja leik sínum í umspili um laust sæti í N1 deild karla. Hefst leikurinn kl.
19.04.2012
Heimasíðan heldur áfram að hita upp fyrir umspilsleikina gegn Aftureldingu. Í kvöld fer fram fyrsti leikurinn í einvíginu og verður leikurinn kl.
18.04.2012
Á morgun, fimmtudag, leikur meistaraflokkur karla fyrsta leikinn í umspilinu um sæti í efstu deild. Kl. 19:30 mæta Selfyssingar liði Aftureldingar í Mosfellsbæ og er von á hörku einvígi.
03.04.2012
Selfoss á 17 leikmenn á unglingalandsliðsæfingum á vegum Handknattleikssambands Íslands nú um páskana, fleiri en nokkurt annað félag.
02.04.2012
Strákarnir í B-liði 4. flokks léku gegn Stjörnunni í dag og var leikurinn síðasti deildarleikur þessa keppnistímabils. Það er skemmst frá því að segja að Selfyssingar léku frábærlega í leiknum og unnu að lokum 32-26 sigur.Selfoss var með yfirhöndina lengst af í fyrri hálfleik en náði ekki að komast meira en tveimur mörkum yfir.
01.04.2012
Selfyssingar lögðu Víkinga á útivelli á föstudaginn síðastliðinn, 25-29, eftir að hafa yfir 9-16 í leikhléi, og tryggðu sér þar með sæti í umspili um laust sæti í N1 deildinni. Okkar menn höfðu ávallt stjórnina í leiknum og komust mest átta mörkum yfir.
30.03.2012
Lið Víkings hefur aðeins tapað 2 leikjum í vetur, einum í Bikarkeppni HSÍ gegn okkur í Selfossi og svo bara einum í deildinni, en þær unnu hana með yfirburðum.
26.03.2012
Strákarnir í 4. flokki léku gegn Fram á sunnudag í Safamýri. Heimamenn í Fram voru öflugri framan af og voru 3-4 mörkum yfir lengst af í fyrri hálfleik.