Fréttir

Einar Pétur í viðtali

Upphitun fyrir fyrsta leik Selfoss í 1.deildinni lýkur með viðtali við Einar Pétur Pétursson, sem kom í sumar á láni frá uppeldisfélaginu sínu Haukum.

Viðtal við Hörð Bjarnarson

Fyrirliði Selfyssinga Hörður Gunnar Bjarnarson svaraði nokkrum spurningum fyrir heimasíðuna um komandi vetur og fyrsta leik vetrarins annað kvöld gegn Gróttu kl 19:30 á Seltjarnanesi. Hvernig leggst komandi vetur í þig?Veturinn leggst bara vel í mig, undirbúningstímabilið hefur gengið vel og okkur hlakkar öllum mikið til að komast af stað í deildinni.

Viðtal við Einar Gumundsson yfirþjálfara

Nú eru 2 dagar í fyrsta leik Selfoss í 1.deildinni og heldur heimasíðan áfram að hita upp fyrir veturinn og leikinn með viðtölum. Næstur í röðinni er Einar Guðmundsson yfirþjálfari Selfoss.Hvernig leggst komandi vetur í þig?Mér list vel á þetta, ég held að liðið sé vel undirbúið, flestir hafi æft vel og hópurinn sé ágætleg mannaður.Fyrsti leikur vetrarins er gegn Gróttu á nesinu, hvernig meturðu möguleikana?Ég held að þetta verði 50-50 leikur, þar sem sigurinn getur fallið hvoru megin sem er.Í ný útkomni spá er Selfoss spáð 4-5 sæti, er það raunhæf spá ?Ég var mjög hissa þegar ég sá spánna, ég tel okkur t.d.

Viðtal við Stefán Árnason þjálfara 3. og 4. flokks karla

Heimasíðan heldur áfram að hita upp fyrir fyrsta leik Selfoss í 1.deildinni. Stefán Árnason þjálfari 3. og 4. flokks karla svaraði nokkrum spurningum um veturinn. Hvernig leggst komandi vetur í þig?Veturinn leggst mjög vel í mig.

Viðtal við Arnar Gunnarsson meistaraflokksþjálfara

Í tilefni af fyrsta leik meistaraflokks karla gegn Gróttu á föstudaginn 28. september. kl 19:30. Þá settist heimasíðan niður með Arnari Gunnarssyni þjálfara meistaraflokks karla og spurði hann um komandi vetur og fyrsta leik. Hvernig leggst komandi vetur í þig?Það er alltaf mikil tilhlökkun þegar nýjar leiktíðir hefjast.

Sigur í fyrsta leik meistaraflokks kvenna

Stelpurnar okkar spiluðu sinn fyrsta leik í efstu deild kvenna í 20 ár síðasta laugardag. Andstæðingurinn var Afturelding og var því um nýliðaslag að ræða þar sem þær eru líka að taka þátt í efstu deild eftir mjög langan tíma. Leikurinn byrjaði eðlilega með látum, lífi og fjöri enda mikil eftirvænting og stress hjá leikmönnum beggja liða.

Sameiginlegur foreldrafundur yngri flokka í handbolta

Sameiginlegur foreldrafundur hjá yngri flokkum í handbolta verður haldinn fimmtudaginn 13. september næstkomandi í íþróttahúsi Vallaskóla (gengið inn úr anddyri Vallaskóla).

Afturelding vann Ragnarsmótið

Afturelding vann Fram í úrslitaleik Ragnarsmótsins en leikurinn fram fór á laugardaginn. Liðin voru jöfn að loknum venjulegum leiktíma 29:29.

FH vann Selfoss og Afturelding ÍR

Síðustu leikirnir í riðlakeppni Ragnarsmótsins fóru fram í gærkvöldi. Í fyrri leiknum tapaði Selfoss fyrir FH 22:36 og í þeim seinni vann Afturelding ÍR 33:30.

Fram vann Selfoss en Valur og Afturelding skildu jöfn

Tveir leikir fóru fram í Ragnarsmótinu í gærkvöldi. Framarar unnu Selfyssinga 23:27 í fyrri leiknum en Valur og Afturelding gerðu jafntefli 23:23 í síari leiknum.Framarar náðu fljótlega forustunni og héldu henni til loka fyrri hálfleiks en þá var staðan 14:16.