04.06.2025
Líf og fjör var þegar handknattleiksdeild Selfoss gerði upp liðið tímabil í maíblíðunni í Hvíta Húsinu. Dagskráin var með hefðbundnu sniði, bongó blíða, hinn lauflétti Ingvar Örn Ákason stýrði partýinu. Verðlaun og viðurkenningar veitt, glæsilegt steikarhlaðborð frá Hvíta Húsinu, skemmtidagskrá meistaraflokks karla, happdrætti, uppboð og kvöldinu svo lokað með trúbadornum Hlyni Héðins.
03.06.2025
Bónusmótið 2025 var haldið helgina 25. - 27. apríl
29.05.2025
Í gær, miðvikudaginn 28. maí var dregið í vorhappdrætti handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hjá fulltrúa sýslumanns.
21.05.2025
Mia Kristin Syverud hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.
15.05.2025
Vorhappdrætti Handknattleiksdeildar er komið á fullt
08.05.2025
Hulda Hrönn Bragadóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.
07.05.2025
Línumaðurinn Elvar Elí Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.
26.04.2025
Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur samið við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára.