Fréttir

Lokahóf yngri flokka sumarið 2023

Fyrr í sumar gerðu ungir handboltaiðkendur upp síðasta tímabil á lokahófi yngri flokka.

Jóna Margrét verður aðstoðarþjálfari

Nú er þjálfarateymi meistaraflokks kvenna Selfoss orðið fullskipað fyrir komandi átök í vetur.

Selfyssingar á stórmóti

elfyssingarnir Jón Þórarinn Þorsteinsson, Ísak Gústafsson og Tryggvi Þórisson eru mættir með 21 árs landsliði Íslands til Aþenu í Grikklandi þar sem þeir munu taka þátt í heimsmeistaramóti 21 árs landsliða.

Álvaro Mallols til Selfoss

Spánverjinn Álvaro Mallols Fernandez hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára.

Vinningsnúmer í vorhappdrætti Handknattleiksdeildar

Í dag, fimmtudaginn 8. júní, var dregið í vorhappdrætti Handknattleiksdeildarinnar.

Perla og Harpa bætast í hópinn

Stelpurnar á Selfossi hafa ákveðið að halda tryggð við klúbbinn á komandi tímabili og nú munu þær Perla Ruth Albertsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir bætast í hópinn.

Fyrirmyndarfélagið Umf.Selfoss

Aðalfundur handknattleiksdeildar

Aðalfundur handknattleiksdeildar var haldinn miðvikudaginn 22. mars.

Karen Helga til liðs við Selfoss

Karen Helga Díönudóttir hefur skrifað undir við Selfoss og mun spila með liðinu út þessa leiktíð.

Jako vörurnar komnar.