Fréttir

Atli Kristins aðstoðar Carlos í vetur

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur samið við Atla Kristinsson um að ganga inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir komandi tímabil. Hann mun verða Carlos Martin Santos til halds og trausts með meistaraflokk karla sem og 3. flokk og U-lið.

Grótta tóku titilinn á Ragnarsmóti Karla

Á laugardaginn lauk Ragnarsmóti karla þetta árið.  Að venju var leikið um öll sæti og einstaklingsviðurkenningar veittar. 

Patrekur Þór framlengir

Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.

Anton Breki áfram á Selfossi

Anton Breki Hjaltason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Valdimar Örn framlengir

Valdimar Örn Ingvarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Lokahóf akademíunnar og 3. flokks

Sameiginlegt lokahóf Handknattleiksakademíu og 3. flokks Selfoss fór fram um miðjan júní. Þetta var að vanda skemmtileg samkoma, sól á himni og í hjörtum og grillaðar veitingar í mannskapinn.

Lokahóf yngri flokka sumarið 2024

Fyrr í sumar gerðu ungir iðkendur handknattleiksdeildar Selfoss upp síðasta tímabil á lokahófi yngri flokka.

Inga Sól framlengir

Inga Sól Björnsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.

Katla María áfram á Selfossi

Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Sölvi Svavars áfram á Selfossi

Sölvi Svavarsson hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.