Sigur gegn Fylki 3 í síðasta deildarleiknum

Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu stelpurnar smá forskoti í lok hálfleiksins og leiddu 18-15 í hléinu. Í síðari hálfleik sýndu þær hins vegar gríðarlega góðan leik báðum megin á vellinum og tryggðu sér stóran sigur 39-25 og þsð gegn liði sem er búið að vera í efstu sætum deildarinnar í allan vetur.

Gæsla, fimleikar/parkour og leikir

Unglingaflokkur Selfoss HM2 er að safna sér fyrir nýjum keppnisgöllum. Þær ætla að vera með fimleika, leiki og fjör fyrir börn í 1.-4.

4. flokkur tapaði gegn Fram

Strákarnir í 4. flokki léku gegn Fram á sunnudag í Safamýri. Heimamenn í Fram voru öflugri framan af og voru 3-4 mörkum yfir lengst af í fyrri hálfleik.

Héraðsmótið í hópfimleikum 2012 - Allir titlar á Selfoss

Héraðsmótið í hópfimleikum var haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. mars. Alls voru 24 lið mætt til leiks frá fimm félögum.

Aðalfundur fimleikadeildar 2012

Aðalfundur Fimleikadeildar Selfoss var haldin í Tíbrá fimmtudaginn 22.mars.  Á fundinum fóru fram hefðbundinn aðalfundarstörf og var fundarstjóri Þórir Haraldsson.

Meistaraflokkur vann Fjölni

Strákarnir í meistaraflokki unnu Fjölni örugglega, 28-16 á föstudaginn. Selfyssingar færðust upp í 4. sætið með sigrinum en þurfa sigur í lokaumferðinni ætli þeir sér að halda sætinu.Selfyssingar voru mun betri aðilinn gegn Fjölni og leiddu 16-6 í hálfleik.

Sigur hjá 3. flokki kvenna á móti KA/Þór

Þær voru undir í hálfleik en náðu að snúa leiknum sér í hag þegar um 10 mín. voru liðnar af síðari hálfleik. Þær náðu að halda frumkvæðinu í leiknum til leiksloka og vinna góðan sigur á góðu liði KA/Þórs.

Jafntefli við Stjörnuna og Deildarbikarinn á loft

Stjarnan var betri aðilinn mestan hluta leiksins og náðu strákarnir aðeins einu sinni að vera yfir í leiknum en tókst ekki að landa sigri.

Selfoss lagði topplið ÍR

Selfoss vann um helgina ÍR hér á Selfossi, 31 - 25. Selfoss leiddi allan leikinn og léku afar vel í leiknum. Gaman var að sjá Sigurð Má koma sterkan inn í leik liðsins og þá kom Atli Kristins til baka eftir magurt gengi undanfarið.

Tveir Íslandsmeistaratitlar og tvenn silfurverðlaun

Toppárangur á Íslandsmótinu í júdó í aldursflokkum U17 og U20: - Egill Blöndal varð af gullinu þegar aðeins 3 sekúndur voru eftir af viðureigninni.Íslandsmót ungmenna 15-19 ára, í flokkum U17 og U20, fór fram um síðustu helgi í sal Júdódeildar Ármanns í Reykjavík.