Selfoss sigraði FH með þremur mörkum

Selfoss sigraði FH með þremur mörkum, 26-23, í fullri Hleðsluhöll í Olísdeildinni í kvöld.Selfyssingar byrjuðu af krafti og náðu fljótt að slíta sig frá FH-ingum og á 18.

Fréttabréf ÍSÍ

Einar Ottó sæmdur silfurmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur sunddeildar Selfoss fór fram 27. febrúar. Á fundinum var Einar Ottó Antonsson sæmdur silfurmerki Umf. Selfoss fyrir gott og óeigingjarnt starf í þágu félagsins.

Góður árangur á Ákamótinu

Stelpurnar í 7. flokki kepptu á Ákamóti HK helgina 9. og 10. febrúar og stóðu sig virkilega vel.Ljósmyndir frá foreldrum og þjálfurum Umf.

Tomasz Luba í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við pólska varnarmanninn Tomasz Luba og mun hann leika með liði félagsins í 2. deildinni í sumar.Luba, sem er 32 ára gamall, lék síðast með Víkingi Ó í Pepsi-deildinni sumarið 2017 áður en hann lagði skóna á hilluna og sneri sér að þjálfun.

Boltaballið 2019!

Það er komið að fyrsta balli ársins í Hvítahúsinu... Boltaballinu 2019, en hér er á ferðinni veisla af dýrari gerðinni... en við erum að tala um m.a.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 14. mars

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 14. mars, föstudaginn 15. mars og laugardaginn 16. mars. Kennt er einu sinni í viku í níu vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (aukahópur ef biðlisti er í laugardagshóp) Klukkan 18:00 námskeið 4 (ca 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (ca 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendur (frá ca.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2019

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 7. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild Umf.

Stórleikur gegn FH á föstudag

Eftir frábæran sigur meistaraflokks karla á Val, mánudaginn s.l. er komið að næsta slag.Selfoss mætir FH, föstudaginn 1.mars. Liðin eru í 2-4.

Nettómót í hópfimleikum

Sunnudaginn 24. febrúar stóð fimleikadeild Selfoss fyrir byrjendamóti í hópfimleikum. 12 lið mættu til leiks og voru þau flestöll að stíga sín fyrstu skref í keppni.