Vormót HSK

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli 19. maí sl. Mótið var fyrsta mót sumarsins og jafnframt fyrsta af sex í mótaröð FRÍ árið 2013.

Egill Blöndal tók gullið og er Norðurlandameistari 2013

Norðurlandamótið í júdó fór fram í Vejle Danmörku um síðustu helgi og fóru 13 keppendur frá Íslandi.Egill glímdi 3 glímur og vann tvær örugglega, aðra á 1,08 mínútum og hina á 52 sekúndum, en sú þriðja tapaðist á 7 stigum.

Íþrótta- og útivistarklúbburinn

Íþrótta- og útivistarklúbburinn verður starfræktur í sumar á vegum Ungmennafélags Selfoss eins og síðastliðin sumur. Klúbburinn er fyrir öll börn fædd 2003–2008.

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss verða í júní og ágúst.  Um tvö námskeið er að ræða og verður það fyrra haldið 10. -21.júní og hið seinna 6.-16.ágúst.

Vornámskeið í sundi

Sunddeild Umf. Selfoss og Gugga í Guggusundi halda vornámskeið í sundi fyrir börn 3.-14. júní.Aldur: Börn fædd 2007 og 2008.  Einnig verður í boði skólahópur fyrir börn sem eru byrjuð í skóla og vilja bæta við kunnáttuna.Skráning og upplýsingar í guggahb@simnet.is eða í síma 848-1626.

Egill Blöndal sturtaði Norðurlandameistaranum á 14 sekúndum

Budo Nord Judo fór fram í Lundi í Svíþjóð 9. maí og var mótið mjög fjölmennt eða um 550 keppendur frá öllum Norðurlöndunum, Frakkalandi og Þýskalandi.

Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Sex síðustu laugardagsmorgna hefur Grýlupottahlaupið farið fram á Selfossvelli og hafa rúmlega 100 keppendur hlaupið hverju sinni.Allir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu og verður verðlaunaafhending laugardaginn 18.

Úlfur Böðvarsson og Egill Blöndal Íslandsmeistarar á Meistaramóti Íslands 2013

Íslandsmót í Júdó 2013 aldursflokka frá 11 ára til 20 ára fór fram 20. apríl í sal Júdódeildar Ármanns. Keppendur frá Selfossi voru níu og árangur mjög góður en keppendur voru alls 103 frá flestum júdófélögum landsins.Úlfur Böðvarsson kórónaði glæsilegan keppnisvetur með því að verða Íslandsmeistari og, eins og oft áður í vetur, sigraði hann með nokkrum yfirburðum.

Handboltaskóli Selfoss í júní

Í sumar verður handknattleiksdeildin með handboltaskóla fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára (fædd 2000-2005).Um er að ræða þrjú námskeið og er hvert námskeið ein vika í senn.10.

Hrafnhildur Hanna efnilegasti leikmaður N1-deildar kvenna

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var valin efnilegasti leikmaður N1-deildar kvenna á lokahófi HSÍ sem fór fram síðastliðið laugardagskvöld, 11.