Fréttabréf UMFÍ

Allt íþróttastarf fellur niður

Eftir að nýjar sóttvarnaráðstafanir voru kynntar í dag er ljóst að allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss fellur niður næstu 2-3 vikurnar eða til 17.

Guggusundi frestað

Þar sem takmarkanir á samkomum hafa verið hertar verður að fresta því að hefja ný námskeið í  sem hefjast áttu fimmtudaginn 29.

Fréttabréf UMFÍ

Ársskýrsla UMFÍ 2020

Ársskýrsla UMFÍ 2020

Lagersala Jakosport í vefverslun

Jakosport verður með lagersölu í vefverslun frá 2. til 8. nóvember. Hægt verður að finna allar vörur inn á .

#verumhraust | Hugum að heilsunni og hreyfum okkur

ÍSÍ hvetur alla landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína á tímum kyrrsetu og tímabundinna takmarkana.

Fréttabréf UMFÍ

Guggusund | Ný námskeið hefjast 29. október

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 29. október, föstudaginn 30. október og laugardaginn 31. október. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða)Föstudaga Klukkan 15:45 námskeið 4  (um 2-4 ára börn) eða sundskóli (börn sem eru byrjuð í skóla) Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn) Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga Klukkan 9:15 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Sólveig Ása til Selfoss

Hin unga og efnilega Sólveig Ása Brynjarsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss. Sólveig, sem er vinstri skytta, kemur frá Fjölni þar sem hún er uppalin.