Hildur Helga og Fjóla Signý með gullverðlaun

Nokkrir keppendur frjálsíþróttadeildar Selfoss tóku þátt í JJ móti Ármanns sem fram fór á Laugardalsvelli 23.maí sl.   Hildur Helga Einarsdóttir Selfossi náði þeim frábæra árangri að kasta kvennaspjótinu í fyrsta sinn yfir 40m er spjótið sveif 40.30m og sigraði hún alla keppinauta sína.

5 Grunnskólamet slegin á 21. Grunnskólamóti Árborgar

 Það voru 142 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar í frjálsum íþróttum sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 21.

17 Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Það eru ekki allir Selfyssingar komnir í sumarfrí þrátt fyrir að almennri keppni sé lokið.  Nú í maí og fram í miðjan júní eru landsliðsverkefni hjá öllum landsliðum Íslands í handknattleik, bæði hjá A- og yngri landsliðum.  Hvorki meira né minna en 17 iðkendur Selfoss taka þátt í þessum landsliðsverkefnum, þar af fjórir með A-landsliðum Íslands.A-landslið karlaElvar Örn Jónsson Haukur Þrastarson Atli Ævar IngólfssonA-landslið kvennaPerla Ruth AlbertsdóttirU-19 ára landslið karlaAlexander Hrafnkelsson Guðjón Baldur Ómarsson Sölvi SvavarssonU-19 ára landslið kvennaKatla María MagnúsdóttirU-17 ára landslið karlaÍsak Gústafsson Reynir Freyr Sveinsson Tryggvi ÞórissonU-15 ára landslið karlaEinar Gunnar Gunnlaugsson Hans Jörgen Ólfasson Daníel Þór Reynisson Sæþór AtlasonU-15 ára landslið kvennaTinna Traustadóttir Hugrún Tinna RóbertsdóttirÞess má geta að Jón Birgir Guðmundsson er sjúkraþjálfari A-landsliðs karla, Einar Guðmundsson þjálfar U-15 ára landslið karla og kvenna ásamt öllum atvinnumönnunum okkar sem eru í A-landsliði karla.Efri röð f.v: Elvar Örn Jónsson (A), Tryggvi Þórisson (U-17), Guðjón Baldur Ómarsson (U-19), Ísak Gústafsson (U-17), Haukur Þrastarson (A), Alexander Hrafnkelsson (U-19), Sölvi Svavarsson (U-19).

Perla með landsliðinu til Spánar

Perla Ruth Albertsdóttir er úti með A-landsliði kvenna, en liðið hefur verið út í Noregi síðustu daga þar sem stelpurnar spiluðu m.a.

Minningarmót yngri flokka

Síðastliðna viku hafa G-hóparinar okkar verið að klára sín Minningarmót.Minningarmót hjá yngri flokkunum okkar eru sett upp sem sýning fyrir foreldra og aðra aðstandendur, þar sem iðkendur sýna uppskeru æfinga vetrarins.

Handboltaskóli Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss verður með handboltaskóla í sumar eins og undanfarin ár. Það verða þrjár vikur í boði í ár það eru vikurnar 11.-14.

Sjö Selfyssingar með A-landsliði karla

Sjö Selfyssingar voru valdir í 19 manna æfingahóp sem landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson valdi vegna leikja Íslands gegn Grikkjum og Tyrkjum í júní.

Glæsimark Barbáru dugði ekki til

Selfoss tapaði 4-1 þegar liðið heimsótti Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.Leikurinn varn jafn í fyrri hálfleik en liðin fengu ekki nema hálffæri þangað til Barbára kom okkur yfir á 33.

5.flokkur eldri deildarmeistarar

5. flokkur eldra ár varð deildarmeistarar þegar þeir unnu alla sína leiki í 3. deild A örugglega. Strákarnir spiluðu á móti í HK-heimilinu í mánuðinum.

Elvar og Perla valin best á lokahófinu

Lokahóf handknattleiksdeildarinnar fór fram síðastliðinn laugardag í hátíðarsal Hótel Selfoss. Hófið fór vel fram og var góð mæting.