Góður árangur á afmælismóti JR

Þann 11. október sl. var afmælismót Júdófélags Reykjavíkur (JR) haldið í tilefni þess að félagið verður 60 ára á árinu.

Helgi kosinn í stjórn UMFÍ

Töluverðar breytingar urðu á stjórn UMFÍ á þingi sambandsins í Stykkishólmi um helgina, en sjö frambjóðendur, sem hafa ekki átt sæti í ellefu manna stjórn og varastjórn UMFÍ náðu kjöri. Helgi Sigurður Haraldsson formaður Umf. Selfoss er einn þeirra sem kemur nýr inn í aðalstjórnina.

Íslandsbanki í áframhaldandi samstarfi við Fimleikadeild Selfoss