13 HSK met sett í Brúarhlaupinu

Brúarhlaup Selfoss var haldið 8. ágúst sl. og voru hvorki meira né minna en þrettán HSK met sett þann daginn eins og fram kom í samantekt á .Lára Björk Pétursdóttir hljóp 5 km hlaup á 22;46 mín og setti  HSK met í sex flokkum, en árangur hennar er met  í 13, 14, 15, 16-17, 18-19 og 20-22 ára flokki stúlkna.Ástþór Jón Tryggvason setti þrjú HSK met í 5 km hlaupi.

Vetraræfingar að hefjast

Um leið og skólarnir hefjast fer vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss af stað. Æfingar eru hafnar í handbolta, taekwondo og sundi en fimleikar og júdó hefjast í næstu viku.Júdóæfingar hefjast þriðjudaginn 1.

Handboltaæfingar 2015-2016

Nú eru æfingar hafnar í handbolta. Búið er að uppfæra yngri flokka á heimasíðu Umf. Selfoss en allar æfingar fara fram í íþróttahúsi Vallaskóla. Upplýsingar um æfingagjöld eru neðst á síðunni og skráning fer fram í gegnum .Nánari upplýsingar hjá þjálfurum og skrifstofu Umf.

Andvaraleysi gegn Haukum

Selfyssingar lágu 3-0 fyrir Haukum á útivelli í 1. deildinni í gær.Nánar er fjallað um leikinn á vef Selfoss er áfram í 10. sæti deildarinnar með 17 stig og Grótta er þar fyrir neðan í fallsæti með 15 stig.

Metaregn hjá Sigþóri og Thelmu

Sigþór Helgason úr Umf. Selfoss setti HSK met í spjótkasti í flokki 18-19 ára flokki drengja á bætingamóti FRÍ sem haldið var á Laugardalsvellinum 7.

Nýr starfsmaður Umf. Selfoss

Í byrjun ágúst hóf nýr starfsmaður störf hjá Umf. Selfoss þegar Aðalbjörg Skúladóttir tók við starfi bókara hjá félaginu. Aðalbjörg starfaði áður hjá Landsbankanum á Selfossi en söðlaði um í sumar.

Við ætlum með bikarinn yfir brúna

Úrslitaleikur Borgunarbikarsins fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 29. ágúst kl. 16:00 þegar Selfoss og Stjarnan mætast. Þetta er annað árið í röð sem liðin mætast í úrslitaleik en í fyrra var sett aðsóknarmet þegar 2.011 áhorfendur studdu liðin dyggilega.

Hnífjafnt í bikarkeppni 15 ára og yngri

Um helgina var Bikarkeppni FRÍ haldin að Laugum í Þingeyjasýslu. HSK/Selfoss sendi 13 manna lið til þátttöku og mættu krakkarnir gríðarlega einbeittir til leiks og tilbúin að leggja allt í sölurnar fyrir liðið sitt.Árangurinn hjá okkar krökkum var stórkostlegur.

Algjörir yfirburðir

Selfoss vann öruggan 1-3 útisigur á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi.Það voru Guðmunda Brynja Óladóttir, Magdalena Anna Reimus og Dagný Brynjarsdóttir (víti) sem skoruðu mörk Selfyssinga auk þess sem vítaspyrna frá Guðmundu var varin.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Með sigrinum endurheimtu Selfyssingar þriðja sæti deildarinnar, en liðið hefur nú 29 stig og er með tveggja stiga forskot á Þór í 4.

Tíu titlar á MÍ 15-22 ára

Helgina 15.-16. ágúst fór fram Meistarsmót Íslands 15-22 ára á Sauðárkróki. HSK/Selfoss sendi 21 keppanda til leiks sem stóðu sig öll með sóma.