18.02.2016
Laugardaginn 20. febrúar heldur fimleikadeild Selfoss Wow-mótið í hópfimleikum í Iðu á Selfossi en það er fyrsta mótið í meistaraflokki í vetur.
17.02.2016
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur auglýst eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 11.
17.02.2016
Stelpurnar okkar mættu Breiðablik í úrslitaleik um sigur á Faxaflóamótinu á laugardag. Þrátt fyrir að eiga í fullu tré við Breiðablik urðu stelpurnar að sætta sig við 1-3 tap þar sem Magdalena Anna Reimus skoraði mark Selfoss.Selfoss á eftir leik gegn Aftureldingu í keppninni og með sigri í honum tryggir liðið sér annað sæti riðilsins.
16.02.2016
Stórmót ÍR í frjálsum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 6.-7. febrúar.Yngstu keppendurnir spreyttu sig í þrautabraut þar sem keppt var í flokki 8 ára og yngri og 9-10 ára.
16.02.2016
Í gær skrifuðu þrír knattspyrnumenn undir samning við Selfoss og koma til með að leika með liðinu í 1. deildinni í sumar.Um er að ræða varnarmanninn Giordiano Pantano frá Ítalíu og miðjumennina JC Mack frá Bandaríkjunum og Spánverjann Pachu Martínez Guriérrez.
15.02.2016
Selfoss lék sinn fyrsta leik í á laugardag. Liðið mætti Pepsi-deildarliði Víkings frá Ólafsvík og mátti sætta sig við 1-2 tap í leik sem lofar góðu.
15.02.2016
Stelpurnar okkar mætti Gróttu öðru sinni á fjórum dögum þegar liðin mættust á laugardag en að þessu sinni í Olís-deildinni á heimavelli Gróttu.Selfoss var að elta Gróttu allan leikinn en tvisvar náðu þær að jafna eftir að hafa lent tveim mörkum undir og var staðan 7-7 eftir korter.
15.02.2016
Selfoss tók á móti HK í stórleik 15. umferðar 1. deildarinnar á föstudag. Selfoss í toppbaráttu og HK að berjast um sæti í úrslitakeppninni.Jafnt var á með liðunm í byrjun leiks en heimamenn alltaf með a.m.k.
11.02.2016
Hrafnhildur Hauksdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, liðsmenn Selfoss, komu báðar inn á sem varamenn í 1-1 jafntefli í vináttulandsleik Íslands og Póllands sem fram fór í Póllandi á sunnudag.Hrafnhildur var að spila sinn fyrsta A-landsleik en sex leikmenn í liðinu höfðu ekki fyrr leikið A-landsleik. Guðmunda Brynja var hins vegar að spila sinn 11 A-landsleiki.
11.02.2016
Stelpurnar okkar mætti Gróttu í fjórðungsúrslitum Coca Cola bikarkeppninnar en leikið var á Selfossi.Selfoss byrjaði leikinn af krafti og leiddi fyrstu mínútur leiksins en frábær kafli Gróttuliðsins gerði það að verkum að þær fóru með fimm marka forskot inn í hálfleikinn.Selfyssingar byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og náðu að jafna metin.