Úthlutun úr Verkefnasjóði HSK

Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur ákveðið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2016. Alls bárust 31 umsókn til sjóðsins í ár fyrir auglýstan frest.

Skipulag á haustmóti í hópfimleikum

Dagana 12. - 13. nóvember fer fram fyrra haustmótið í hópfimleikum. Mótið er að þessu sinni haldið í Ásgarði, í umsjón fimleikadeildar Stjörnunnar.Í ár er haustmótið í tvennu lagi og verða keppnisflokkar á þessu fyrra haustmóti 4.

Átta HSK met sett á Gaflaranum

Fjölmennt lið HSK/Selfoss tók þátt á Gaflaranum í frjálsíþróttahúsinu í Kaplakrika sl. laugardag en mótið er frjálsíþróttamót fyrir 10-14 ára keppendur. Keppendur af sambandssvæðinu stóðu sig frábærlega og settu samtals átta HSK met á mótinu.

Glæsilegur sigur á toppliðinu

Selfyssingar styrktu stöðu sína í toppbaráttu Olís-deildarinnar með öruggum sigri á toppliði Aftureldingar í gær.Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku Selfyssingar kipp undir lok hans og leiddu í hálfleik 16-13.

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sl. sunnudag og mættu keppendur frá þremur félögum til leiks. Keppt var í þremur flokkum: hnátu og hnokka 10 ára og yngri, sveina og meyja 11-12 ára og telpu og drengja 13-14 ára.Umf.

Öruggur bikarsigur Selfyssinga

Selfoss bar sigurorð af 1. deildarliði HK þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum Coca-Colabikars kvenna í handbolta í Digranesi í gær.

Nýtum tækifærin núna – skoðanir ungs fólks

UMFÍ er að fara af stað með nýtt verkefni sem heitir. Markmið verkefnisins er að fá fólk saman úr ungmennafélagshreyfingunni, bæði stjórnendur og ungt fólk sem starfið er hugsað fyrir.

Gyða Dögg akstursíþróttakona ársins

Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands fór fram í Turninum í Kópavogi um helgina og tóku Elmar Darri Vilhelmsson og Gyða Dögg Heiðarsdóttir á móti verðlaunum fyrir glæsilegan árangur sumarsins.Elmar Darri sem var að keyra unglingaflokkinn í fyrsta sinn í sumar gerði sig lítið fyrir og sigraði uppskar Íslandsmeistaratitil í flokknum.Gyða Dögg varði Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki og var einnig valin akstursmaður ársins hjá MSÍ í kvennaflokki.Stórkostlegur árangur hjá þessu flotta unga fólki og verður virkilega gaman að fylgjast með þeim í mótokrossinu á næstu árum.mrm---Mynd með frétt: Gyða Dögg með viðurkenningu sem aksturskona ársins. Mynd fyrir neðan: Gyða Dögg (í miðju) og Elmar Darri (í miðju) með sigurlaun sín. Ljósmyndir: Umf.

Tylft landsliðsmanna frá Selfossi

Tólf leikmenn Selfoss tóku þátt í æfingum á vegum Handknattleikssambands Íslands um helgina auk þriggja Selfyssinga sem voru með .HSÍ valdi í fyrsta skipti landsliðshóp fyrir.

Selfyssingar mæta Víkingum

Í gær var dregið í 16 liða úrslit Coca-Cola bikars karla í handbolta og munu Selfyssingar sækja 1. deildarlið Víkings heim í Víkina í Fossvogi.Aðrar viðureignirnar eru eftirfarandi:ÍR – AftureldingHK - StjarnanÍBV2 – HaukarFjölnir 2 – FramHK2 – GróttaAkureyri – FHAkureyri 2 - ValurLeikirnir fara fram 4.