12.07.2017			
	
	 Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Alex Alugas og mun hún leika með liði Selfoss í 1. deild kvenna út sumarið.
Alugas er 23 ára en hún lék með Sindra á Hornafirði í 1.
 
	
		
		
		
			
					12.07.2017			
	
	 Selfoss varð af mikilvægum stigum í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið tapaði fyrir Haukum, 2-1, á Gaman Ferða-vellinum í Hafnarfirði.
Haukar komust yfir strax á 7.
 
	
		
		
		
			
					12.07.2017			
	
	 Skráning er í fullum gangi á. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.-6. ágúst en það er Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) heldur mótið með UMFÍ að þessu sinni.
Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.
 
	
		
		
		
			
					12.07.2017			
	
	 Kvennalandsliðið undirbýr sig þessa dagana af krafti fyrir EM í Hollandi en liðið dvaldi um helgina á Selfossi í æfingabúðum. Eftir æfingu á föstudag var iðkendum frá Selfossi boðið að hitta stelpurnar okkar og fá eiginhandaráritanir og myndir teknar af sér með landsliðinu.
 
	
		
		
		
			
					12.07.2017			
	
	 Unglingamót HSK 15 - 22 ára utanhúss í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossi miðvikudaginn  19. júlí og hefst kl 19:00.Keppt verður í eftirtöldum greinum:
Stúlkur 15 ára: 100 m hlaup - 80 m gr.
 
	
		
		
		
			
					11.07.2017			
	
	 Kvennalið Selfoss gerði 0-0 jafntefli við Þrótt R. á útivelli í gær. Selfoss var sterkari aðilinn í leiknum en tókst ekki að skora.
Nánar er fjallað um leikinn á vef .
Með stiginu komst Þróttur í fyrsta sæti með 19 stig en Selfoss er með 17 stig í þriðja sæti.
 
	
		
		
		
			
					11.07.2017			
	
	 Helgina 8.-9. júlí sl. fór aðalhluti Meistaramóts Íslands (MÍ) í frjálsíþróttum fram á Selfossi. Um 200 keppendur voru skráðir til leiks sem er með því mesta sem gerist.
 
	
		
		
		
			
					11.07.2017			
	
	 Strákarnir í 4. flokki fóru í frábæra ferð á  í seinustu viku. Þrjú lið frá Selfossi tóku þátt, 28 drengir voru með í för, tveir þjálfarar og þrír farastjórar.
 
	
		
		
		
			
					10.07.2017			
	
	 Annan leikinn í röð gerðu Selfyssingar svekkjandi jafntefli gegn liði í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu. Þróttur R kom í heimsókn á Selfoss á föstudag.
Selfyssingar voru sterkari í fyrri hálfleik en það voru Þróttarar sem voru fyrri til að skora.
 
	
		
		
		
			
					07.07.2017			
	
	 Stelpurnar í 3. flokki hjá Selfossi tóku þátt í  sem haldið var í Salou á Spáni í síðustu viku. Flogið var til Barcelona og þaðan brunað til Salou þar sem liðið gisti meðan á mótinu stóð.Auk þess að spila fótbolta var farið í skemmtiferðir og má nefna að leikvöllur Barcelona, Camp Nou var heimsóttur, farið var í tívolí og sundlaugagarð og rölt um Barcelonaborg þar sem að sjálfsögðu var kíkt inn í nokkrar verslanir.Mótið var vel skipulagt í alla staði og komu stelpurnar vel stemmdar til leiks.