03.12.2015
Ný sex manna stjórn var kosin á aðalfundi knattspyrnudeildar sem fram fór í Tíbrá mánudaginn 30. nóvember. Starf deildarinnar er í miklum blóma á sama tíma og reksturinn er í góðu jafnvægi.
02.12.2015
Viðar Örn Kjartansson varð kínverskur bikarmeistari í knattspyrnu með liði sínu Jiangsu Guoxin-Sainty í lok nóvember. Liðið sigraði Shanghai Greenland Shenhua 0-1 á útivelli.
30.11.2015
Dagana 5. og 6. desember munu knattspyrnukonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir halda námskeið á vegum Study & Play í samstarfi við knattspyrnudeild Selfoss.Námskeiðið er fyrir stelpur og stráka frá 7.
30.11.2015
Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ 21. nóvember var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og karla og 1.
27.11.2015
Fjórir leikmenn Selfoss hafa verið boðaðir á æfingar A landsliðs kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll nú um helgina 27. - 29.
24.11.2015
Selfyssingurinn efnilegi Unnur Dóra Bergsdóttir tók um helgina þátt í landsliðsæfingum U17 kvenna undir stjórn landsliðsþjálfaranna Úlfars Hinrikssonar og Freys Alexanderssonar. Unnur Dóra stóð sig með mikilli prýði á æfingunum sem fram fóru í Kórnum og Egilshöll.Ljósmyndina tók Sigurjón Bergsson.
23.11.2015
Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá mánudaginn 30. nóvember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.
13.11.2015
Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur úthlutað tæpum þremur milljónum til 35 verkefna á sambandssvæði sínu en alls bárust 49 umsóknir til sjóðsins í ár.
02.11.2015
Selfyssingarnir Sigríður Lilja Sigurðardóttir og Barbára Sól Gísladóttir tóku um helgina þátt í úrtaksæfingum stúlkna af Suður- og Vesturlandi fæddar 2001.
30.10.2015
Stefán Ragnar Guðlaugsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss og leikur því á ný með liðinu á næsta keppnistímabili.Stefán Ragnar er öllum hnútum kunnugur á Selfossvelli enda fæddur og uppalinn á Selfossi og lék m.a.