08.04.2015
Það er glæsilegur hópur ungra knattspyrnuiðkenda sem hefur mætt á morgunæfingar á vegum Knattspyrnuakademíunnar seinustu vikur. Glæsilegir krakkar sem leggja mikið á sig til að taka framförum í sinni íþrótt.
06.04.2015
Þrír leikmenn Selfoss eru í U19 landsliði Íslands sem leikur í milliriðli EM, dagana 4.-9. apríl. Þetta eru f.v. Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erna Guðjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir.
05.04.2015
Guðmunda Brynja Óladóttir var í sigurliði Íslands sem lagði Holland í æfingaleik A-landsliða kvenna í knattspyrnu í Kórnum í Kópavogi í gær.Gummu var skipt inn á völlinn á 70.
04.04.2015
Laugardaginn 21. mars buðu stelpurnar í meistaraflokki í fimleikum stelpunum í meistaraflokki í knattspyrnu til sín á æfingu. Stelpurnar tóku góða upphitun, fimleikastöðvar og dönsuðu svo saman í lokin.
01.04.2015
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
01.04.2015
Meistaraflokkar Selfoss í knattspyrnu léku báðir í Lengjubikarnum um seinustu helgi.Stelpurnar töpuðu með minnst mun fyrir Breiðabliki í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu á föstudag.
31.03.2015
Fyrirliði Selfoss í knattspyrnu, Guðmunda Brynja Óladóttir, er í sem mætir Hollendingum í vináttulandsleik í Kórnum, laugardaginn 4.
28.03.2015
Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í landsliðshópi Íslands sem mætir Kasakstan í undankeppni EM í dag, laugardag 28.
20.03.2015
Selfoss vann í dag 3-1 sigur gegn Fram þegar liðin mættust í. Það var Elton Barros sem skoraði öll mörk Selfyssinga.Barros kom Selfyssingum í 1-0 með frábæru marki en staðan í hálfleik var 1-1.
20.03.2015
Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, 2:0, í í knattspyrnu á mánudag.
Landsliðskonan Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði bæði mörk Selfyssinga sem eru með 3 stig eftir tvo leiki.
Liðið tekur á móti ÍBV á JÁVERK-vellinum í kvöld og hefst leikurinn kl.