01.04.2015
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
01.04.2015
Meistaraflokkar Selfoss í knattspyrnu léku báðir í Lengjubikarnum um seinustu helgi.Stelpurnar töpuðu með minnst mun fyrir Breiðabliki í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu á föstudag.
31.03.2015
Fyrirliði Selfoss í knattspyrnu, Guðmunda Brynja Óladóttir, er í sem mætir Hollendingum í vináttulandsleik í Kórnum, laugardaginn 4.
28.03.2015
Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í landsliðshópi Íslands sem mætir Kasakstan í undankeppni EM í dag, laugardag 28.
20.03.2015
Selfoss vann í dag 3-1 sigur gegn Fram þegar liðin mættust í. Það var Elton Barros sem skoraði öll mörk Selfyssinga.Barros kom Selfyssingum í 1-0 með frábæru marki en staðan í hálfleik var 1-1.
20.03.2015
Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, 2:0, í í knattspyrnu á mánudag.
Landsliðskonan Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði bæði mörk Selfyssinga sem eru með 3 stig eftir tvo leiki.
Liðið tekur á móti ÍBV á JÁVERK-vellinum í kvöld og hefst leikurinn kl.
19.03.2015
Erna Guðjónsdóttir, Heiðdís Sigurjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir voru valdar á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara 21.-22.
19.03.2015
Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.
13.03.2015
Selfyssingar unnu góðan sigur á úrvalsdeildarliði Fjölnis þegar liðin mættust í í knattspyrnu í Egilshöllinni sunnudaginn 8. mars.
Fjölnir komst í 2-0 með mörkum í fyrri hálfleik.
12.03.2015
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lauk leik á með stórsigri á FH 8-2 á JÁVERK-vellinum í gær. Karitas Tómasdóttir, Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir skoruðu tvö mörk hver og Anna María Friðgeirsdóttir og Eva Lind Elíasdóttir bættu hvor við sínu markinu.