Faxaflóamótinu lýkur á fimmtudag

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lýkur leik á í knattspyrnu þegar þær taka móti FH-ingum á JÁVERK-vellinum fimtudaginn 5. mars kl.

Kjartan hefur lagt flautunni – Leitað að nýjum dómurum

Síðastliðið ár lagði Kjartan Björnsson dómaraflautuna á hilluna eftir 31 árs farsælt starf í þágu knattspyrnudeildar Selfoss. Verður honum seint fullþakkað sitt framlag.Nú er komið að því að fylla skarð hans en árið 2015 vill knattspyrnudeildin leggja aukna áherslu á góða dómgæslu og leitar að áhugasömu fólki til að dæma fyrir félagið.Knattspyrnudeild Selfoss heldur unglingadómaranámskeið í mars 2015 og eru allir sem hafa áhuga hvattir til að mæta.Við óskum eftir því að áhugasamir einstaklingar gefi sig fram við okkur og komi með í verkefnið svo við getum stækkað dómaralistann okkar og haldið áfram að byggja á jafnrétti, aga og gæðum í allri umgjörð kappleikja á JÁVERK-vellinum.Hægt er að skrá sig í netfangið eða í síma 867 1461.grb---Kjartan skilaði flautunni í seinasta sinn. Ljósmynd: Umf.

Stelpurnar hefja leik í Lengjubikar

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu hefja leik í þegar þær mæta norðankonum í Þór/KA í Akraneshöllinni á morgun, laugardag, klukkan 16:00.Um seinustu helgi léku strákarnir annan leik sinn í keppninni þegar þeir töpuðu 3-1 fyrir Pepsi-liði Víkings.

Hrafnhildur fyrirliði og Erna skoraði

Landslið Íslands U19 kvenna lék tvo leiki gegn Færeyjum um seinustu helgi. Þrír leikmenn Selfoss léku með liðinu þ.e. þær Erna Guðjónsdóttir, Heiðdís Sigurjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir.Hrafnhildur var fyrirliði landsliðsins í leikjunum sem unnust báðir.

Jafntefli við Gróttu í Lengjubikarnum

Selfyssingar gerðu jafntefli við Gróttu í fyrsta leik sínum í A-deild Lengjubikarsins á laugardag en leikið var í Reykjaneshöllinni.Það var Magnús Ingi Einarsson sem kom Selfyssingum yfir í leiknum en Jón Björgvin Kristjánsson jafnaði fyrir Gróttu þegar korter var eftir af leiknum og þar við sat.Næsti leikur okkar manna er sunnudaginn 22.

Siggi Eyberg snýr aftur í Selfoss

Selfyssingar hafa endurheimt varnarmanninn Sigurður Eyberg Guðlaugsson eftir tveggja ára útlegð.Síðastliðið sumar spilaði Siggi með Ægismönnum í 2.

Selfyssingar hefja leik í Lengjubikarnum

Lengjubikarnum 2015 hefst í kvöld en fjölmargir leikir verða í A-deild karla um helgina. Selfyssingar, sem leika í , hefja leik á morgun, laugardag 14.

Gleði og glæsileg tilþrif á Guðjónsmótinu

Sem fyrr var létt yfir keppendum á Guðjònsmótinu sem fram fór í Iðu á laugardag. Nýjir meistarar voru krýndir í ár en það var lið Hótel Selfoss en eins og sjá má sýndu leikmenn glæsileg tilþrif á mótinu.Ljósmyndir sem Inga Heiða Heimsdóttir tók á mótinu má finna á .Sigurlið Hótel Selfoss að lokinni verðlaunaafhendingu.

Selfyssingar í þriðja sæti

Selfoss tryggði sér þriðja sæti B-deildar Fótbolta.net mótsins með 5-3 sigri á Gróttu á JÁVERK-vellinum sl. föstudag. Magnús Ingi Einarsson skoraði tvö mörk en auk þess skoruðu Þorsteinn Daníel Þorsteinsson.

Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar?

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málþingi, föstudaginn 13. febrúar kl. 17:30, í höfuðstöðvum KSÍ.  Málþingið, sem er öllum opið, ber yfirskriftina Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar?Ráðstefnustjóri er Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ.Erindi flytja: Borghildur Sigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks.