Guðmunda Brynja og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, eru íþróttakona og íþróttakarl Sveitarfélagsins Árborgar árið 2014. Uppskeruhátíð Íþrótta- og menningarnefndar Árborgar var haldin í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudagskvöldið 30.

Einn Selfyssingur í úrtaki fyrir U16

Selfyssingurinn Anton Breki Viktorsson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla.Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands, í Kórnum laugardaginn 3.

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30.

Flugeldasala

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum við Engjaveg.Opið verður sem hér segir:28.

Dregið í jólahappadrætti knattspyrnudeildar

Í dag var dregið í jólahappadrættinu hjá unglingaráði knattspyrnudeildar.Aðalvinningur sem var sjónvarp frá Árvirkjanum kom á miða nr.

Tvær góðar fyrirmyndir frá Selfossi

Tvær ungar íþróttakonur á Selfossi, þær Guðmunda Brynja Óladóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir góða frammistöðu í sínum greinum.

Heiðdís til liðs við Selfoss

Rétt í þessu var knattspyrnudeild Selfoss að ganga frá eins árs samningi við varnarmanninn Heiðdísi Sigurjónsdóttur.Heiðdís, sem er fædd árið 1996 og kemur frá Hetti á Egilsstöðum, er ein efnilegasta knattspyrnukona landsins, hættulega hraður og hávaxin varnarmaður. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þegar spilað 69 meistaraflokksleiki í deild og bikar með Hetti og skorað 29 mörk.

Selfoss fær liðsstyrk í Pepsi-deildinni

Gengið hefur verið frá samkomulagi við tvo leikmenn sem kom til með að spila fyrir Selfoss í Pepsi-deildinni næsta sumar. Það eru bandaríski markvörðurinn Chanté Sandiford og Magdalena Anna Reimus, ung og efnileg knattspyrnukona frá Hetti á Egilsstöðum sem skrifaði undir tveggja ára samning.Við bjóðum leikmennina velkomna í Selfoss og fögnum því að ungir og efnilegir íþróttamenn velji Selfoss.Sjá nánari upplýsingar um Sandiford á vef .---Magdalena (t.h.) ásamt Guðmundu Brynju fyrirliða Selfoss. Mynd: Umf.

Dagný meðal fjögurra bestu

Dagný Brynj­ars­dótt­ir, leikmaður Pepsi-deildarliðs Selfoss í knatt­spyrnu, er í hópi þeirra fjög­urra sem koma til greina sem besta knatt­spyrnu­kona banda­ríska há­skóla­bolt­ans í vet­ur.Til­nefn­ing­in er til hinna svo­kölluðu Honda Sports-verðlauna, en Honda er aðalstyrkt­araðili þeirra.

Selfyssingar á landsliðsæfingum

Hrafnhildur Hauksdóttir, leikmaður Selfoss, er í landsliðshópi U19 kvenna sem æfir í Kórnum dagana 12.-14. desember næstkomandi.  Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar landsliðsþjálfara U19 kvenna.Þá tekur Unnur Dóra Bergsdóttir þátt í landshlutaæfingu fyrir árgang 2000 sem fram fara í Kórnum á laugardag og Egilshöll á sunnudag.