Risapottur sjöttu vikuna í röð

Á morgun, laugardaginn 8. febrúar, verður 210 milljóna risapottur í boði á Enska seðlinum fyrir 13 rétta.  Ástæðan er sú að vinningar fyrir 10 rétta  síðastliðinn laugardag náðu ekki lágmarksútborgun.Ekkert lát verður á risapottum í upphafi árs og er þetta sjötta vikan í röð sem risapottar er í boði.

Hlakkar til að takast á við áskoranir

Eins og fram hefur komið á heimasíðunni stóð U-18 ára landsliðið í handbolta með Selfyssinginn Ómar Inga Magnússon í broddi fylkingar í ströngu í kringum áramótin.

Selfyssingar leika til úrslita

Selfyssingar spila til úrslita í B-deild Fótbolta.net mótsins á föstudagskvöld. Þá mætir liðið HK í Kórnum og hefst leikurinn klukkan 18:15.

Stelpurnar stóðu sig

Þriðja 7. flokks mót vetrarins fór fram í Kórnum í Kópavogi um seinustu helgi. Selfoss skvísurnar stóðu sig frábærlega jafnt innan vallar sem utan.

Selfyssingar í úrvalshópum

Selfoss á ellefu fulltrúa í úrvalshópum fimleikasambandsins fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer á Íslandi í 15.-19. október. Valið var í fjóra hópa karla og kvenna í unglinga- og fullorðinsflokkum.Hugrún Hlín Gunnarsdóttir er eini fulltrúi Selfoss í fullorðinsflokki en fimm Selfyssingar eru í drengjaflokki og fimm í stúlknaflokki.Drengirnir eru Eysteinn Máni Oddson, Haraldur Gíslason, Konráð Oddgeir Jóhannson, Ríkharður Atli Oddson og Ægir Atlason.

Æfingaleikur hjá U19

Knattspyrnukonurnar Karitas Tómasdóttir (t.vinstri á myndinni), Eva Lind Elíasdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir  (t.hægri) eru í U19 ára landsliði Ólafs Þórs Guðbjörnssonar sem kemur saman helgina 8.-9.

Selfoss kemur best út úr verðsamanburði

Selfoss kemur best út úr samanburði við verðlagseftirlit sem birtiast í dag í. Þar var sagt frá verðlagseftirliti ASÍ á æfingagjöldum í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið.

Grátlegt tap staðreynd

Meistaraflokkur kvenna náði ekki að halda út og landa sigri á móti Aftureldinu. Grátlegt tap staðreynd og fyrstu stig Mosfellinga komin í hús.