20.04.2016
Blandað lið Selfoss keppir á íslandsmótinu í hópfimleikum á föstudaginn og ætlar sér stóra hluti. Þau hafa titil að verja frá síðasta ári og fregnir herma að þau séu í svakalegu formi og klár í slaginn.
20.04.2016
Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 50% stöðuhlutfallStarfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt.
20.04.2016
Fimleikadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða yfirþjálfara.Hjá deildinni er öflugt barna-, unglinga- og afreksstarf og þar starfar sterkt teymi þjálfara, iðkenda og sjálfboðaliða.
20.04.2016
Fimleikadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða dansþjálfara í hópfimleikum.Dansþjálfari hefur yfirumsjón með dansþjálfun deildarinnar og annast þjálfun hópa.
18.04.2016
Laugardaginn 16. apríl mættu tæplega 200 þátttakendur frá fimm félögum í Iðu, íþróttahús FSu. Fimleikadeild Selfoss hélt í þriðja sinn Nettómótið í hópfimleikum en mótið er ætlað þeim sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppni í hópfimleikum.Mótið fór mjög vel fram í alla staði og keppendur fóru glaðir heim með viðurkenningu fyrir þátttökuna.
15.04.2016
Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum laugardaginn 16. apríl 2016. Mótið verður haldið í Iðu, íþróttahúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.Keppt verður eftir 5.
14.04.2016
Aðalfundur Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá í kvöld klukkan 20:00. Fyrir fundinum liggur fjöldi tillagna og ber hæst ályktun um uppbyggingu íþróttamiðstöðvar á Selfossi.
31.03.2016
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
22.03.2016
Fimleikasamband Íslands stóð fyrir sameiginlegri drengjaæfingu hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ sl. laugardag. Saman voru komnir drengir á aldrinum átta til fjórtán ára úr fjórum félögum og æfðu þeir undir stjórn landsliðsþjálfaranna Yrsu Ívarsdóttur, Kristins Guðlaugssonar og Henriks Pilgaard.
21.03.2016
Fyrstu landsliðsæfingar í hópfimleikum voru haldnar um liðna helgi.Unglingarnir æfðu í Gerplu og fullorðnir í Fjölni. Mikil spenna og stemning var í hópunum og greinilegt að það verður barist fyrir sæti í landsliðum Íslands á Evrópumótinu 2016. Ísland mun senda lið til keppni í fimm flokkum það er kvennalið, blandað lið og karlalið í flokki fullorðinna en í unglingaflokki verða send tvö lið það er stúlknalið og blandað lið unglinga.Selfyssingar eiga 17 þátttakendur í úrvalshópum FSÍ og verður gaman að fylgjast með þeim í þessu spennandi verkefni.