28.10.2015
Jón R. Bjarnason, bankastjóri Íslandsbanka á Selfossi handsalaði fyrir skömmu styrktarsamning við Fimleikadeild Umf. Selfoss.Íslandsbanki hefur um árabil verið aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar og var samningurinn endurnýjaður í upphafi október.
27.10.2015
Meistaraflokkur Selfoss mun ásamt liðum Íslands sem taka þátt á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sýna á sem haldið verður á sunnudag hjá Stjörnunni í Ásgarði.
26.10.2015
Í síðustu viku birt á heimasíðu ASÍ niðurstaða úr könnun verðlagseftirlits ASÍ sem tók saman hvað það kostar að æfa fimleika fyrir 8-10 ára börn haustið 2015.Óhætt er að segja að fimleikadeild Selfoss komi vel út úr samanburðinum en mánaðargjald í hjá deildinni er um 40% ódýrara en hjá sambærilegum félögum á höfuðborgarsvæðinu.
19.10.2015
Á formanna- og framkvæmdastjórafundi Fimleikasambands Íslands í haust voru þær nýjungar kynntar í tengslum við mót hjá FSÍ að félögin þurfa að greiða mótagjöld um leið og skráð er á mót.
09.10.2015
Miðasala á Norðurlandamótið í hópfimleikum hófst í dag klukkan 12:00 á .Fimleikadeild Selfoss tryggði sér þátttöku á mótinu fyrir hönd Íslands sl.
06.10.2015
Í seinustu viku skrifuðu allir liðsmenn meistaraflokks Selfoss í hópfimleikum undir samning við félagið sem gildir til vors.Það eru spennandi verkefni framundan en Selfoss keppir m.a.
22.09.2015
Miðvikudaginn 23. september frá klukkan 17:30-19:30 verður mátunardagur fyrir iðkendur fimleikadeildar í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss á Selfossvelli.Þar verður hægt að máta og kaupa nýjan félagsgalla Selfoss (peysu og buxur en einnig verður hægt að kaupa sér hvort um sig).
01.09.2015
Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 6. september 2015. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls tíu skipti en síðasta skiptið er sunnudaginn 8.
29.08.2015
Um leið og skólarnir hefjast fer vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss af stað. Æfingar eru hafnar í handbolta, taekwondo og sundi en fimleikar og júdó hefjast í næstu viku.Júdóæfingar hefjast þriðjudaginn 1.
20.08.2015
Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins.Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 24.