24.06.2013
Í dag hefjast ný námskeið hjá Íþrótta- og útivistarklúbbnum, Knattspyrnuskólanum og Handboltaskólanum.Hægt er að skrá sig á staðnum í öll námskeiðin eða í eftirfarandi símanúmer og netföng:Íþrótta- og útivistarklúbbur s.
24.06.2013
Í vikunni skrifuðu nokkrir leikmenn undir samning við Handknattleiksdeild Selfoss. Þetta eru þeir Andri Már Sveinsson og Örn Þrastarson sem eru að stíga upp eftir meiðsli.
16.06.2013
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir heims- og ólympíumeisturum Noregs í vináttuleik í Vallaskóla á Selfossi þriðjudaginn 18.
14.06.2013
Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen hafa gengið frá samstarfi sem gefur efnilegum leikmönnum hjá Selfossi möguleika á að fara út til RNL og æfa með aðalliði félagsins sem eins og flestir vita er undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar.Fréttina má lesa í heild sinni á.
12.06.2013
38 krakkar eru skráðir á námskeiðið í fyrstu vikunni í handboltaskólanum. Handboltaskólinn fer mjög vel af stað og skemmta krakkarnir sér mikið.
04.06.2013
Yngriflokkaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Sólvallaskóla sl. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í vetur en í 7.
03.06.2013
Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í boði fyrir krakka á öllum aldri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
03.06.2013
Skráning í handboltaskóla Selfoss hefur farið gífurlega vel af stað og greinilega mikill áhugi fyrir handboltaæfingum yfir sumartímann.
14.05.2013
Í sumar verður handknattleiksdeildin með handboltaskóla fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára (fædd 2000-2005).Um er að ræða þrjú námskeið og er hvert námskeið ein vika í senn.10.
14.05.2013
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var valin efnilegasti leikmaður N1-deildar kvenna á lokahófi HSÍ sem fór fram síðastliðið laugardagskvöld, 11.