13.05.2013
Vel heppnað lokahóf handknattleiksdeildarinnar fór fram í Hvíta húsinu, laugardaginn 4. maí. Grímur Hergeirsson handboltakempa, stýrði samkomunni af stakri snilld en boðið var upp á heimatilbúin og aðkeypt skemmtiatriði, haldið var uppboð og dregið var í happdrætti en í boði voru margir mjög veglegir vinningar.
27.04.2013
Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í 4. flokki karla er þeir sigruðu Fram 23-18 í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu. Jafnt var 9-9 í hálfleik en í síðari hálfleik tók Selfoss algjör völd á vellinum og vann sanngjarnan sigur.Fyrri hálfleikurinn var kaflaskiptur.
26.04.2013
Á morgun, laugardag, mun 4. flokkur karla leika til úrslita á Íslandsmótinu. Selfoss mun þar mæta Fram kl. 14:00 og fer leikurinn fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi.Þessi sömu lið mættust í bikarúrslitum 4.
24.04.2013
4. flokkur karla eldri mætti FH í gær í undanúrslitum Íslandsmótsins. Fjöldi áhorfenda sá Selfyssinga gera út um leikinn með frábærri byrjun þar sem liðið komst í 12-4.
22.04.2013
Á morgun, þriðjudag, fer fram stórleikur í íþróttahúsi Vallaskóla þegar Selfoss mætir FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í 4.
15.04.2013
4. flokkur eldri (1997) lék um helgina gegn Stjörnunni á heimavelli í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins. Ágætlega var mætt á leikinn sem var hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur.
15.04.2013
3. flokkur karla lék í gær í 8-liða úrslitum gegn Gróttu. Mjög slakur fyrri hálfleikur gerði nær út um vonir Selfyssinga á að ná sigri í leiknum.
11.04.2013
Á morgun fer fram hörkuleikur í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í 4. flokki þegar 1997 strákarnir fá Stjörnuna í heimasókn. Leikurinn fer fram kl.
11.04.2013
4. flokkur karla yngri féll í gær úr leik á Íslandsmótinu þegar liðið mætti Gróttu í 8-liða úrslitum. Gróttumenn unnu 5 marka sigur á heimavelli eftir að hafa verið sterkari mestan hluta leiks.
07.04.2013
Í gær mætti Selfoss liði Þórs í umspili 3. flokks um að komast í 8-liða úrslit. Selfyssingar voru sterkari í leiknum og sigruðu 35-28 eftir að hafa verið með undirtökin nær allan leikinn.Selfoss byrjaði betur en náði ekki að slíta sig frá Þórsurum framan af leik og jöfnuðu gestirnir í 5-5.