06.09.2013
Í fyrri leik kvöldins mættust heimamenn í Selfoss og ÍR, úr varð hörkuleikur sem endaði með sigri ÍR 24-25 eftir að Selfoss hafði leitt í hálfleik með 13 mörkum gegn 11.Markaskorarar Selfoss voru Andri Hrafn Hallsson 6 mörk, Sverrir Pálsson 5, Hörður Másson 3, Ómar Helgason 3, Ómar Magnússon 3, Jóhannes Eiríksson 2, Árni Felix Gíslason 1 og Magnús Magnússon 1.Markaskorarar ÍR voru Arnar Birkir Hálfdánarson 6 mörk, Björgvin Hólmgeirsson 4, Sturla Ásgeirsson 3, Sigurður Magnússon 3, Davíð Georgsson 2, Kristinn Björgúlfsson 2, Sigurjón Björnsson 2, Guðni Kristinsson 1, Daníel Guðmundsson 1 og Jón Heiðar Gunnarsson 1.Seinni leikur kvöldsins var viðureign ÍBV og Gróttu, ÍBV hafði þar betur 32-26 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 17-11.Markaskorarar ÍBV voru Andri Friðriksson 7 mörk, Theodór Sigurbjörnsson 7, Róbert Aron Hostert 6, Grétar Eyþórsson 3, Svavar Kári Grétarsson 3, Dagur Arnarsson 2, Magnús Stefánsson 1, Filip Scepanovic 1, Agnar Smári Jónsson 1 og Guðni Ingvarsson 1.Markaskorarar Gróttu voru Vilhjálmur Hauksson 9 mörk, Óli Björn Jónsson 4, Þráinn Jónsson 3, Jökull Finnbogason 3, Aron Pálsson 1, Alex Ragnarsson 1, Þorgeir Davíðsson 1, Kristján Karlsson 1, Aron Jóhannsson 1, Einar Kristinsson 1 og Hjalti Hjaltason 1.Lokaniðurstaða í riðlunum tveimur, eftir leiki kvöldsins, er:A-riðill
Ír 4 stig
HK 2 stig
Selfoss 0 stigB-riðill
ÍBV 4 stig
Afturelding 2 stig
Grótta 0 stigÁ morgun, laugardag 7.sept, mætast:
Kl.
05.09.2013
Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handbolta í kvöld. Afturelding vann Gróttu 20-19 og HK vann Selfoss 28-27.Í fyrri leik kvöldsins vann Afturelding sigur á Gróttu, 20-19, en staðan í hálfleik var 13-11 Aftureldingu í vil.
03.09.2013
Ragnarsmótið á Selfossi er fastur liður í undirbúningi handboltamanna fyrir veturinn og fer það fram í Íþróttahúsi Vallaskóla dagana 4.-7.
28.08.2013
Um leið og skólarnir byrja hefst vetrarstarfið hjá flestum deildum Ungmennafélagsins. Handknattleiksdeildin reið á vaðið 22. ágúst, æfingar í taekwondo hefjast í dag, 28.
22.08.2013
Búið er að birta mótaskrá vetrarins í 5.-8. flokki í handbolta.
20.08.2013
Æfingar hjá handknattleiksdeildinni hefjast af fullum krafti fimmtudaginn 22. ágúst. Æfingatímarnir verða eins og undanfarin ár, skiptast aðallega á að stelpur æfa mánudaga og miðvikudaga en strákar þriðjudaga og fimmtudaga.
19.08.2013
Handboltaæfingar yngri flokka hefjast fimmtudaginn 22. ágúst, æfingatímar verða auglýstir síðar. Handknattleiksdeild Umf. Selfoss leggur mikla áherslu á að hafa vel menntaða og reynslumikla þjálfara og hefur verið mikill stöðugleiki í mannaráðningum undanfarin ár.
06.08.2013
Einar Sverrisson leikmaður Selfoss, sem í síðustu viku æfði með stórliðinu Rhein-Neckar Löwen, var ánægður með Þýskalandsdvölina.Lesa má nánar um dvöl Einars í Þýskalandi á .Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl
29.07.2013
Miðjumaðurinn efnilegi Einar Sverrisson er nú staddur í Þýskalandi þar sem hann stundar æfingar með Rhein-Neckar Löwen sem þjálfað er af Guðmundi Guðmundssyni fyrrum landsliðsþjálfara Íslands.
21.07.2013
Um þessar mundir eru 10 ungir og efnilegir handboltamenn frá Selfossi í Kiel í Þýskalandi í handboltaskóla. 52 manna hópur frá Íslandi lagði af stað í nótt til Þýskalands ásamt þjálfurum og fararstjórum.Handboltaskólinn er unninn í samvinnu við Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel, sem mun m.a.