18.07.2013
Thelma Sif Kristjánsdóttir framlengdi samning sinn við Selfoss til tveggja ára nú í kvöld. Thelma er öflug hægri skytta sem spilaði með meistaraflokki kvenna á síðasta tímabili.Andri Hrafn Hallsson skrifaði einnig undir samning en hann er að koma aftur til síns uppeldisfélags eftir að hafa spilað með Aftureldingu og Víkingi.
14.07.2013
Ragnarsmótið í handbolta verður haldið í Íþróttahúsi Vallaskóla 4. – 7. september nk. Mótið er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson sem lést ungur í bílslysi en hann var einn af efnilegri handboltamönnum Selfoss.
10.07.2013
Eins og áður hefur komið fram vann lið Selfyssinga, skipað er drengjum fæddum árið 1997, um helgina glæsilegan sigur á Partille Cup.
06.07.2013
Strákarnir í árgangi 1997 urðu í 1. sæti á Partille Cup eftir frábæran sigur á franska liðinu Creteil 15-12 í úrslitaleik.Glæsilegur árangur hjá strákunum.
04.07.2013
Stelpurnar í Selfoss tryggðu HSK sigur í handknattleikskeppni Landsmóts UMFÍ sem hófst á Selfossi í dag.Það var sem fjallaði um stelpurnar okkar.
01.07.2013
Sverrir Pálsson leikmaður Selfoss var á dögunum valinn í u-19 ára landslið Íslands í handbolta sem spilar þessa dagana á European Open sem fram fer í Gautaborg.
28.06.2013
4. flokkur karla leggur af stað á morgun í keppnisferðalag til Gautaborgar þar sem Selfoss tekur þátt á Partille Cup. Partille Cup er stærsta handboltamót sem haldið er í heiminum og er Selfoss með tvö lið á mótinu, eitt lið í 1997 árgangi og eitt lið í 1998 árgangi.Búin hefur verið til sér bloggsíða fyrir ferðina þar sem allar upplýsingar komu koma fram.
26.06.2013
Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að drífa að fljótlega upp úr næstu helgi og verður örugglega straumur fólks á staðinn þegar líður að mótshelginni.
26.06.2013
Strákarnir í 4. flokki er að fara á Partille cup sem verður haldið í Gautaborg í Svíþjóð dagana 1. - 6. júlí. Þetta er 44. árið í röð sem mótið er haldið en seinasta ár tóku þátt 1100 lið og yfir 20.000 keppendur frá 41 þjóð þátt.Mæting er í Tíbrá kl.
25.06.2013
Heims- og Ólympíumeistarar Noregs voru í heimsókn á Selfossi í seinustu viku þar sem þær mættu íslenska landsliðinu í æfingaleik.