Fréttir

Bóndagur

Á morgun 28. september verður meistaraflokkur karla í handbolta með sinn árlega bóndag.Strákarnir verða klárir að taka á móti bílum kl 9:00 í fyrramálið og verða að þangað til allir bílarnir sem mæta verða orðnir skínandi hreinir.Bílum er skipt í tvo verðflokka: Fólksbíll kr.

Myndataka í handboltanum

Mánudaginn 30. september og þriðjudaginn 1. október verða teknar hópmyndir af öllum yngri flokkum handknattleiksdeildarinnar.Myndirnar verða teknar í æfingatíma hvers flokks fyrir sig og eru iðkendur hvattir til að koma í búning eða í einhverju vínrauðu, ef þeir eiga.

Sigur á KA/Þór í Olís-deildinni

Stelpurnar mættu KA/Þór á heimavelli í fyrsti leik sínum í Olís-deildinni í vetur. Það var nokkur skjálfti í Selfyssingum í upphafi en um miðjan fyrri hálfleik náðu þær frumkvæðinu í leiknum.

Góður sigur á Fylki í fyrsta leik

Selfoss sótti Fylki heim í fyrsta leik 1. deildar karla á tímabilinu í kvöld 20. september.Leikurinn fór vel af stað hjá Selfossi sem náði snemma 2 marka forystu 2-4.

Handboltinn rúllar af stað í kvöld

Keppnistímabilið í handboltanum fór af stað í gær með þremur leikjum í Olísdeild karla. Í kvöld hefja strákarnir okkar leik í 1.

Þrír leikmenn skrifuðu undir samning

Í sumar skrifuðu þrír leikmanna Selfoss undir áframhaldandi samning við félagið. Þetta eru þær Kara Rún Árnadóttir, Þuríður Guðjónsdóttir og Carmen Palamariu sem allar eru mikilvægir leikmenn í liðinu.

Þjálfararáðstefna í Árborg

Þjálfararáðstefna fyrir alla sem þjálfa íþróttir innan vébanda Sveitarfélagsins Árborgar verður haldin dagana 11.-12. október.

Handboltavertíðin að hefjast

Föstudaginn 20. september hefst handboltavertíðin á fullum krafti. Þá heldur mfl. karla í Árbæinn og mætir Fylki klukkan 19:30. Það verður spennandi að fylgjast með strákunum í deildinni í vetur, sem spila nú undir stjórn nýs þjálfara, Gunnars Gunnarssonar sem tók við keflinu í vor af Arnari Gunnarssyni.

Selfossvörurnar fást í Intersport

Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á  Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.

ÍBV sigraði Ragnarsmótið

ÍBV fór með sigur á Ragnarsmótinu sem lauk núna seinnipartinn. Höfðu þeir betur gegn ÍR í úrslitaleik 30-29 eftir æsispennandi lokamínútur.Markahæstir hjá ÍBV voru Andri Heimir Friðriksson með 11 mörk og Róbert Aron Hostert með 6 mörk.