30.11.2012
Í kvöld kíkti Selfoss í heimsókn í Árbæinn og lék við heimamenn í Fylki. Fyrri viðureign liðanna endaði með öruggum sigri Selfoss 29-14.
30.11.2012
U-17 àra landslið karla lék um seinustu helgi æfingaleiki gegn A-landsliði kvenna sem er í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í Serbíu.
28.11.2012
Stelpurnar á yngra árinu í 6. flokki í handbolta (f. 2002), spiluðu á sínu fyrsta móti í Fylkishöllinni laugardaginn 24. nóvember s.l.
28.11.2012
3. flokkur karla mætti Val á Hlíðarenda i gær og var leikurinn að miklu leyti jákvæður fyrir okkar menn. Sóknarleikurinn er að taka stórstígum framförum og fór svo að lokum að jafntefli varð niðurstaðan 33-33 eftir að Selfossi hafi leitt á lokamínútunum.Selfoss byrjaði leikinn hins vegar illa.
27.11.2012
Á föstudaginn 30. nóvember klukkan 19:30 fer Selfoss í Árbæinn og tekur á móti Fylki. Liðin mættust fyrr í vetur og vann Selfoss þá öruggan 29-14 sigur.Fylkir hefur einungis náð í eitt stig í 8 leikjum og því hungraðir í að sanna sig.
25.11.2012
1998 strákarnir í 4. flokki léku fyrr í dag gegn Fjölni á heimavelli. Strákarnir voru í miklu stuði og unnu 16 marka sigur, 39-23.Selfoss var miklu betra frá byrjun og komst í 15-5 eftir 14 mínútna leik.
25.11.2012
Í gær léku okkar menn í 2.flokki gegn FH. Var um hörkuleik að ræða fyrstu 45 mínútur leiksins en þá var munurinn aðeins 1-2 mörk.
24.11.2012
Strákarnir í 6. flokki yngri (2002) tryggðu sér um helgina sæti í efstu deild á næsta móti vetrarins í yngri flokkunum. Annar hluti Íslandsmótsins fór fram í Kópavogi og sigraði Selfoss-1 alla þrjá leiki sína í dag eftir að hafa tapað tveimur í gær.
23.11.2012
Selfyssingar fengu Gróttu í heimsókn í íþróttahúsinu við Vallaskóla. Selfoss fór með sigur á hólm í fyrri viðureigninni 24-25 og því von á hörku leik eins og raunin varð.
23.11.2012
Strákarnir á eldra ári 4. flokks (97) mættu Fram í Vallaskóla í gær. Framarar eru með öflugt lið í þessum árgangi en á þessum fimmtudegi voru Selfyssingar töluvert sterkari og unnu 24-22.Selfoss náði strax yfirhöndinni í leiknum og lét forystu sína aldrei af hendi.