09.01.2013
í janúar verður landsliðsleikjahlé vegna HM í handbolta. Þess vegna byrjar 1.deildin ekki aftur fyrr en 1. febrúar þegar Selfoss heimsækir Fjölni í Grafarvoginn.
09.01.2013
Okkar menn í 2.flokki lék um helgina gegn Akureyri á útivelli og töpuðu í hörkuleik 27-23. Selfyssingar höfðu yfir í hálfleik 15-12 og léku lengst um vel í leiknum.
08.01.2013
Eftir stutt frí er keppni í yngri flokkunum að fara aftur af stað. Fyrsti heimaleikurinn á nýju ári fer fram á morgun þegar 3. flokkur karla fær Val í heimsókn.
02.01.2013
Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.
30.12.2012
HSK-mótið í handbolta fór fram í íþróttahúsi Vallaskóla í gær. Var þetta í sjötta skipti sem mótið er haldið eftir að það var endurvakið 2007.
23.12.2012
3. fl. karla vann Þrótt á föstudag í 16-liða úrslitum bikarsins. Með sigrinum eru öll lið Selfoss, í bæði karla og kvennaflokki frá meistaraflokki og niður, enn inni í bikarkeppninni.Selfoss var yfir nær allan leikinn sem fór fram á þjóðarleikvangi okkar Íslendinga, Þróttarar voru þó aldrei langt frá.
19.12.2012
Næst á dagskrá í handboltanum eru landsliðsverkefni hjá yngri landsliðunum. Nú hafa 9 leikmenn úr 4. flokki karla verið valdir í landsliðshóp.
18.12.2012
Nú þegar Íslandsmótin fara í stutt frí um hátíðarnar taka við landsliðsverkefni. Fjórir leikmenn úr 3. flokki hafa verið valdir í landsliðsverkefni og fimm leikmenn úr 2.
18.12.2012
4. flokkur karla mætti HKR í gær í Keflavík í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Selfoss var mikið sterkara og sigraði leikinn með 14 mörkum.
18.12.2012
Strákarnir í 1998 liðinu í 4. flokki unnu heldur betur góðan sigur á Stjörnunni um helgina. Eftir að útlitið hafi verið dökkt í byrjun leiks fóru strákarnir á kostum í síðari hálfleik og sigruðu 30-27.Stjarnan leiddi framan af.