12.11.2012
Selfoss-2 í 3. flokki mætti KR í gær í Vesturbæ Reykjavíkur. KR-ingar voru sterkari í leiknum og unnu 33-28 sigur.Nokkuð jafnræði var fyrstu mínúturnar upp í stöðuna 3-3.
11.11.2012
Á morgun mánudaginn 11. nóvember leikur Selfoss bikarleik í 32 liða úrslitum gegn UMFA 2 klukkan 19.15 í íþróttahúsinu við Varmá.Í UMFA 2 eru líklega ungir strákar úr Aftureldingu ásamt einhverjum gömlum.
10.11.2012
Mjaltavélin dróg úr happdrætti sínu í hálfleik í leik Selfoss og Stjörnunar í dag. Það eru einungis meðlimir mjaltavélarinnar sem áttu möguleika á að vinna vinningana sem í boðu voru.En ostakörfuna hlaut Kristjana Garðarsdóttir og aðalvinningin hlaut Runólfur Sigursveinsson, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr í Motivo.Á meðfylgjandi myndum má sjá Þorsteinn formann afhenda Kristjönu ostakörfuna sína, en Runólfur var ekki í húsinu og verður vinninginum komið til hans. .
10.11.2012
Handknattleiksdeildin hefur ákveðið að halda uppi SelfossTV á youtube.com. Sem verður notuð til að bæta umfjöllun um handboltann ennþá meira í vetur.
10.11.2012
Selfoss fór í Laugardalshöllina í kvöld og lék gegn heimamönnum í Þrótti. Leikurinn byrjaði rólega og hafði Þróttur undirtökin í byrjun leiksins og komust í 3-2.
09.11.2012
Á morgun þegar stelpurnar leika við Stjörnuna í Vallaskóla klukkan 13:30 ætlar Mjaltavélin að draga í happdrætti sínu í hálfleik, sem er fyrir meðlimi Mjaltavélarinnar.Í vinning er: 10 þúsund kr.
08.11.2012
Strákarnir í 4. flokki hefja á morgun sölu á eggjabökkum, en salan er liður í fjáröflun flokksins vegna Partille-ferðar sumarið 2013.
07.11.2012
Á föstudaginn 9. nóvember klukkan 19.30 byrjar 1.deildin aftur eftir landsleikjahlé og fer Selfoss í Laugardalshöllina og sækja Þrótt heim í næst seinasta leik fyrstu umferðarinnar.Þróttur hefur byrjað tímabilið með miklum ágætum og náð í 4 stig gegn Fjölni og Fylki en tapað þremur leikjum.
07.11.2012
Eftir ágætis gengi í deildinni það sem af er vetri þá var komið að 3. útileik liðsins og var andstæðingurinn í þetta skipti lið Gróttu.
05.11.2012
Um helgina kom besta kvennalið landsins í heimsókn á Selfoss. Fengu stelpurnar okkar tækifæri til þess að spila við nokkrar af bestu leikmönnum landsins en Alls 6 leikmenn Vals eru fastamenn í íslenska A landsliðinu og er það næstum helmingurinn af liðinu.