Fréttir

Selfoss mætir Þrótti R. í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins

Selfyssingar mættu 3. deildarliði KB í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Selfossi þann 25. júní sl. Selfoss vann tiltölulega auðveldan 4:0 sigur og komst þar með í 8-liða úrsit í fyrsta sinn síðan 1990.Selfyssingar sóttu látlaust í leiknum en náðu ekki að brjóta ísinn fyrr en á 24.