Fréttir

Fréttabréf UMFÍ

Brúarhlaupinu frestað

Í ljósi aðstæðna og til að sýna samfélagslega ábyrgð hefur stjórn Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram 8.

OLÍS mótinu frestað

Helgina 7.-9. ágúst var fyrirhugað að halda OLÍS-mótið á Selfossi í sextánda skipti. Mótið er stærsta verkefni knattspyrnudeildar Selfoss ár hvert og hefur undanfarnar vikur verið í mörg horn að líta við skipulag og undirbúning mótsins, ekki síst í ár þar sem skipulag mótsins var sniðið að þeim fjöldatakmörkunum og sóttvarnaraðgerðum sem í gildi hafa verið.

Fréttabréf UMFÍ

Ótrúlegur viðsnúningur í Eyjum

Ótrúlegur viðsnúningur varð í leik ÍBV og Selfoss í Pepsi Max deildinni í gær. Eftir að Selfyssingar leiddu í hálfleik 0-2 voru það heimakonur í ÍBV sem tryggðu sér 3-2 sigur í kaflaskiptum leik.Tiffany McCarty kom Selfyssingum yfir á fyrstu mínútum leiksins með skalla eftir háa sendingu frá Clöru Sigurðardóttur.

Vel heppnað Íslandsmót á Selfossi

Þriðja umferð Íslandsmótsins fór fram á Selfossi um seinustu helgi. Keppendur vorum um 80 talsins og var mikil stemming á svæðinu.Heimamenn komust á pall nokkrum flokkum.

Góður árangur Selfyssinga á REY CUP

Alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup fór fram í Laugardalnum í Reykjavík í lok júli. Selfoss átti fimm lið í 4. flokki á mótinu og gekk þeim heilt yfir vel.

Ólukka á Ólafsfirði

Selfyssingar urðu af mikilvægum stigum þegar þeir töpuðu fyrir KF á Ólafsfirði í 2. deildinni í gær.Heimamenn leiddu 1-0 í hálfleik en Ingvi Rafn Óskarsson jafnaði metin fyrir Selfoss um miðjan síðari hálfleik.

Fréttabréf ÍSÍ

Fyrsta tap Kórdrengja kom á Selfossi

Það var sannkallaður stórleikur þegar Selfoss tók á móti Kórdrengjum í 2. deildinni í kvöld.  Leikið var á JÁVERK-vellinum á Selfossi og segja má að veðrið hafi leikið við vallargesti. Jafnræði var með liðinum í upphafi leiks og skiptust liðin á að halda boltanum.  Hægt og rólega tóku Kórdrengir völdin og sköpuðu sér nokkur mjög hættuleg færi.  Vörn Selfyssinga stóð þó af sér áhlaupið og markalaust var þegar flautað var til hálfleiks. Það var ekki fyrr en á 83.