Fréttir

Fjögur lið frá Selfossi í undanúrslitum bikars

Með sigri 3. flokks kvenna á Fylki í gær urðu stelpurnar fjórða liðið frá Selfossi sem tryggir sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ.

3. fl. kvenna kominn í undanúrslit i Bikarnum

Fylkir er í efsta sæti 1. deildar en Selfoss er í fjórða sæti 2. deildar og því var alveg ljóst að stelpurnar okkar voru að mæta miklu sterkara liði í leiknum í gær.

2. fl. vann í Hafnarfirði

Strákarnir í 2. flokki unnu á FH á útivelli á mánudaginn var. Eftir að hafa leitt í leikhléi 15 - 12 unnu þeir að lokum 29 - 27 þar sem FH-ingar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins.

Fjóla sigraði í 60 m grindahlaupi í Svíþjóð

Fjóla Signý Hannesdóttir frjálsíþróttakona gerði sér lítið fyrir og sigraði í 60 m grindahlaupi, á tímanum 9,04 sek, á Team Sportia Spelen, sem haldið var í frjálsíþróttahöllinni í Falun, þann 28.janúar sl. HSK-met Fjólu Signýjar sem hún setti á MÍ í fjölþrautum nýlega er 9,02 sek.

Sex gullverðlaun í kúluvarpi til HSK á Stórmóti ÍR

Aðildarfélög HSK áttu 43 keppendur á Stórmóti ÍR sem haldið var Laugardalshöllinni um liðna helgi. Keppendur HSK stóð sig vel að vanda. Uppskeran var 15 gull, 12 silfur og 10 brons, eitt HSK-met og fullt af persónulegum metum.

Stjarnan vann A- og B-lið Selofss í 2. flokki karla

Selfoss tók á móti A- og B-liðum Stjörnunnar í Faxaflóamótinu í 2. flokki karla á sunnudaginn. Stjarnan vann hjá A-liðunum 2:3 og hjá B-liðunum 1:6.Hjá A-liðunum komst Stjarnan í 0-1, en Magnús Ingi jafnaði fyrir Selfoss 1-1.

Guðmundur Kr. og Hrafnhildur sæmd heiðurskrossi ÍSÍ

Þau Guðmundur Kr. Jónsson og Hrafnhildur Guðmundsdóttir fengu afhentan heiðurskross ÍSÍ í sérstöku afmælishófi sem haldið var í Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni af 100 ára afmæli Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Frábær leikur hjá Selfoss 2

Selfoss 2 í 3. flokki mætti A-liði FH í gær í Kaplakrika. Fyrir leikinn voru FH-ingar lang efstir í 2. deildinni og höfðu unnið alla sjö leiki sína með minnst 10 marka mun.

Sigur og tap í 4. flokki kvenna

Stelpurnar í A-liðinu spiluðu mjög góða vörn eins og oft áður og þá var markvarslan einnig mjög góð. Hins vegar áttu þær í vandræðum með vel útfærða vörn Fylkis.

3. flokkur karla vann Fjölni

Eitthvað voru menn illa fyrirkallaðir í upphafi leiks því sprækir heimamenn réðu gangi leiksins fyrstu 20 mínúturnar. Fjölnir leiddi 6-4 eftir 5 mín., 8-6 eftir 15 mín.