16.10.2025			
	
	Töluverðar breytingar urðu á stjórn UMFÍ á þingi sambandsins í Stykkishólmi um helgina, en sjö frambjóðendur, sem hafa ekki átt sæti í ellefu manna stjórn og varastjórn UMFÍ náðu kjöri. Helgi Sigurður Haraldsson formaður Umf. Selfoss er einn þeirra sem kemur nýr inn í aðalstjórnina.
 
	
		
		
		
			
					18.09.2025			
	
	Philipp Seidemann hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.
 
	
		
		
		
			
					17.09.2025			
	
	Miðvikdaginn 17. september verður Jako með annað hausttilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 18.
 
	
		
		
		
			
					16.09.2025			
	
	Eric Máni Guðmundsson og Alexander Adam Kuc hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum á vegum Snjósleða- og mótorhjólsamband Íslands.