Fréttir

Æfingabúðir í Iðu

Taekwondodeild Selfoss verður með stórar æfingabúðir í Iðu um helgina þar sem taekwondofólk í heimsklassa verður meðal þátttakenda.

Vertu mEMm

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í Slóveníu 12.-15. október. Á sunnudaginn var haldið keyrslumót fyrir landsliðin okkar þar sem áhorfendum gafst kostur á að sjá þau keyra sínar æfingar á lokametrum undirbúnings.Ísland sendir að þessu sinni fjögur lið til keppni: kvennalandslið, blandað lið, stúlknalandslið og blandað lið unglinga.

Fréttabréf UMFÍ

Flöskusöfnun sunddeildar

Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 1. október 2016.

Ráðstefna Sýnum karakter á laugardag

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) standa saman að ráðstefnunni  í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1.

Miðasala á slútt knattspyrnudeildar

Afhending miða á slútt knattspyrnudeildar Selfoss fer fram á fimmtudaginn.Seldir miðar á slúttið verða til afhendingar í Tíbrá fimmtudag 29.

Ert þú búin/n að tryggja þér miða á lokahófið

Forsala aðgöngumiða á lokahóf knattspyrnudeildar fer fram hjá Katrínu Rúnarsdóttur í síma 695-1425 og Þóru S. Jónsdóttur í síma 893-2844.

Síðasti leikur ársins!

Föstudaginn 30. október spilar meistaraflokkur kvenna síðasta og jafnframt mikilvægasta leik sinn á tímabilinu.Fylkir - Selfoss kl. 16:00 á Flórídanavellinum í Árbænum.Knattspyrnudeild Selfoss hefur ákveðið að bjóða öllum stuðningsmönnum liðsins upp á fría rútuferð á leikinn. Farið verður frá Tíbrá kl.

Íslandsmeistarar frá 1966 heiðraðir

Í tilefni 60 ára afmælis knattspyrnudeildar Selfoss og þess að 50 ár eru frá því að Selfoss varð Íslandsmeistari í 3. deild í knattspyrnu í meistaraflokki karla stóð minjanefnd félagsins fyrir viðburði í tengslum við leiki Selfoss á JÁVERK-vellinum á laugardag.

Dagný og Gummi Tóta meistarar

Dagný Brynjarsdóttir varð um helgina bandarískur deildarmeistari í knattspyrnu með Portland Thorns og Guðmundur Þórarinsson og félagar í Rosenborg tryggðu sér Noregsmeistaratitilinn.