Fréttir

Stuð hjá stelpunum – Æfðu frítt í desember

Stelpurnar í 7. flokki tóku þátt í öðru móti vetrarins í Safamýrinni um helgina og skemmtu sér virkilega vel ásamt Sigrúnu Örnu þjálfara sínum.

Stemming hjá strákunum

Það var líf og fjör hjá strákunum í 7. flokki sem tóku þátt í öðru móti vetrarins hjá ÍR í Austurbergi um helgina.Ljósmyndir frá áhugasömum foreldrum.

Knattspyrnunámskeið Dagnýjar og Thelmu Bjarkar

Dagana 5. og 6. desember munu knattspyrnukonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir halda námskeið á vegum Study & Play í samstarfi við knattspyrnudeild Selfoss.Námskeiðið er fyrir stelpur og stráka frá 7.

Þjálfararáðstefna Árborgar haldin í upphafi árs 2016

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í þriðja sinn dagana 15. og 16. janúar. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði Sveitarfélagsins Árborgar og Umf.

Hrafnhildur Hanna markahæst og best með landsliðinu

Íslenska A-landslið kvenna lék um helgina tvo leiki gegn B-landsliði Noregs í Noregi. Fyrri leikurinn endaði 31-21 fyrir þeim norsku þar sem Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst með 4 mörk og var valin besti leikmaður íslenska liðsins í leiknum.

Suðurlandsslagur í 1. umferð Pepsi-deildar

Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ 21. nóvember var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og karla og 1.

Selfosssigur í Laugardalshöll

Selfyssingar gerðu góða ferð í Laugardalshöll í kvöld þar sem þeir mættu Þrótturum. Endaði leikurinn með sigri Selfyssinga 23-25.

Selfyssingar í sveitakeppni

Selfyssingar taka þátt í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem verður haldin í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag 28. nóvember.Átta sveitir eru skráðar til leiks, sex karla og tvær kvennasveitir en Selfyssingar taka þátt í karlaflokki. Keppnin hefst keppnin kl.

Fjórir Selfyssingar boðaðir á landsliðsæfingu

Fjórir leikmenn Selfoss hafa verið boðaðir á æfingar A landsliðs kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll nú um helgina 27. - 29.

Gleði og góður árangur á Silfurleikum ÍR

fóru fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 21. nóvember. ÍR-ingar halda mótið til að minnast afreks Vilhjálms Einarssonar þrístökkvara sem hlaut silfurverðlaun í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956.Mótið er ætlað keppendum 17 ára og yngri og fjölmenntu iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss á mótið og náðu góðum árangri.