Fréttir

Sigur hjá mfl. Selfoss í slökum leik

Í kvöld tók Selfoss á móti Þrótti í 1.deild karla. Fyrirfram var búst við öruggum Selfoss sigri, en sú varð ekki raunin.  Selfyssingar byrjuðu leikinn illa eins og hefur verið vanin hjá liðinu.

98 stelpurnar gerðu góða ferð í Breiðholtið.

4.flokkur kvenna yngra ár sótti ÍR stelpur heim í Breiðholtið á fimmtudagskvöldið. Leikurinn fór rólega af stað og skiptust liðin á að hafa forystu í fyrri hálfleik þar sem bæði lið voru að spila hörku vörn.

Upphitun fyrir Stjarnan - Selfoss N1-deild kvenna

Á laugardaginn 2. mars leikur Selfoss við Stjörnuna í Garðabæ klukkan 13:30 í N1-deild kvenna. Stjarnan vann fyrri leik liðana á Selfossi 25-32 eftir að staðan var 10-14 í hálfleik.

4. flokkur karla í bikarúrslit!

Strákarnir í 4. flokki urðu í gær annað liðið frá Selfossi sem kemst í bikarúrslit þegar þeir sigruðu Gróttu í undanúrslitum 24-16.

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum um helgina

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram í Ásgarði í Garðabæ um helgina.  Alls eru 52 lið skráð til keppni frá tíu félögum af öllu landinu.

Upphitun fyrir Selfoss - Þróttur

Á föstudagskvöldið 1 mars tekur Selfoss á móti Þrótti í íþróttahúsinu við Sólvelli klukkan 19:30. Selfoss hefur unnið báðar viðureignirnar gegn Þrótti í vetur.

4. flokkur mætir Gróttu í undanúrslitum á fimmtudag

Á fimmtudag fer fram á Selfossi annar undanúrslitaleikur í bikarkeppni yngri flokka þegar Selfoss mætir Gróttu í 4. flokki karla. Samkvæmt heimildum voru 165 manns sem sáu 3.

4. flokkur mætir Gróttu í undanúrslitum á fimmtudag

Á fimmtudag fer fram á Selfossi annar undanúrslitaleikur í bikarkeppni yngri flokka þegar Selfoss mætir Gróttu í 4. flokki karla. Samkvæmt heimildum voru 165 manns sem sáu 3.

Selfoss með öruggan sigur á Fjölni í 1.deild karla

Selfoss tók á móti Fjölni á þriðjudagskvöldið 26. febrúar í 1.deild karla. Selfoss liðið var ekki alveg mætt til leiks eins og þeir hafa gert að vana sínum.

Upphitun fyrir Selfoss - Fjölnir í 1.deild karla

Á þriðjudaginn 26. febrúar klukkan 19:30 tekur Selfoss á móti Fjölni í 1.deild karla. Selfoss hefur unnið báðar viðureignirnar gegn Fjölni í vetur.