Fréttir

Einnig 9 landsliðsmenn í 4. flokki

Næst á dagskrá í handboltanum eru landsliðsverkefni hjá yngri landsliðunum. Nú hafa 9 leikmenn úr 4. flokki karla verið valdir í landsliðshóp.

Hafsteinsmótið í atrennulausum stökkum

Hafsteinsmótið í atrennulausum stökkum verður haldið í Laugardalshöllinni föstudaginn 21. des nk. Hefst mótið kl. 18:00 en mælt er með því að keppendur mæti fyrr og hiti upp.

9 boðaðir í landsliðsverkefni í 2. og 3. flokki

Nú þegar Íslandsmótin fara í stutt frí um hátíðarnar taka við landsliðsverkefni. Fjórir leikmenn úr 3. flokki hafa verið valdir í landsliðsverkefni og fimm leikmenn úr 2.

Margar skemmtilegar glímur sáust á HSK-mótinu

Föstudaginn 7. desember sl. var hið árlega júdómót HSK haldið í júdósalnum í gamla Sandvíkurskóla í. Alls tóku 27 keppendur þátt í mótinu en keppt var í aldursflokkunum 6–10 ára og 11–14 ára.

Guðmunda valin í A-landsliðshóp

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið Guðmundu Brynju Óladóttur frá Selfossi í undirbúningshóp fyrir verkefni næsta árs. Þetta er 42 manna hópur sem kallaður er saman á fund 28.

4. flokkur í 8-liða úrslit bikarsins

4. flokkur karla mætti HKR í gær í Keflavík í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Selfoss var mikið sterkara og sigraði leikinn með 14 mörkum.

’98 liðið fór á kostum í síðari hálfleik

Strákarnir í 1998 liðinu í 4. flokki unnu heldur betur góðan sigur á Stjörnunni um helgina. Eftir að útlitið hafi verið dökkt í byrjun leiks fóru strákarnir á kostum í síðari hálfleik og sigruðu 30-27.Stjarnan leiddi framan af.

Góður sigur hjá Selfoss 2

Selfoss 2 mætti Haukum 2 í 3.flokki á sunnudag. Strákarnir léku mjög vel í leiknum og kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur voru 25-17 en Selfoss var einnig 8 mörkum yfir í hálfleik.Selfoss leiddi frá byrjun en framan af leik voru Haukarnir skammt undan.

'97 liðið vann 21 marka sigur á Gróttu

Strákarnir í 1997 liðinu í 4. flokki mættu Gróttu í dag í deildinni. Selfyssingar voru mikið betri í leiknum og sást strax á fyrstu mínútunum að liðið myndi sigra leikinn örugglega.

'97 liðið vann 21 marka sigur á Gróttu

Strákarnir í 1997 liðinu í 4. flokki mættu Gróttu í dag í deildinni. Selfyssingar voru mikið betri í leiknum og sást strax á fyrstu mínútunum að liðið myndi sigra leikinn örugglega.