Fréttir

Hátíð í handboltanum

Það var mikið um að vera fyrir á leik Selfyssinga gegn ÍH á föstudaginn. Húsið opnaði snemma þar sem boðið var upp á grillaða hamborgara fyrir leik.

Danskir fimleikakrakkar í heimsókn

Mánudaginn 14. október kom í heimsókn hópur danskra fimleikakrakka frá Árósum. Þetta voru 35 krakkar á aldrinum 7-16 ára.  Þau eru í vikuferð á Íslandi og hafa verið með sýningar fyrir fimleikafélög og leikskóla.

Fimleikaþjálfarar sækja grimmt í fræðslu FSÍ

Alls fóru sautján fimleikaþjálfarar frá fimleikadeild Selfoss á þjálfaranámskeið 1A sem haldið var í byrjun september á vegum Fimleikasambands Íslands.

Herrakvöld knattspyrnudeildar

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 1. nóvember og opnar húsið kl. 19:00. Veislustjóri er Sólmundur Hólm (Sóli Hólm) og ræðumaður kvöldsins er sjálfur Gunnar á Völlunum.

Glæsileg þjálfararáðstefna í Árborg

Um seinustu helgi var haldin þjálfararáðstefna í Árborg undir kjörorðunum samvinna, liðsheild og árangur. Þar voru saman komnir stór hluti þjálfara sem vinna við þjálfun í sveitarfélaginu.

Guðmunda í æfingahóp landsliðsins

Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, er ein átján leikmanna sem valdar hafa verið í æfingahóp A-landsliðs kvenna fyrir leik gegn Serbíu í lok október.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið átján leikmenn á undirbúningsæfingar um komandi helgi en leikurinn gegn Serbíu fer fram ytra þann 31.

Fótboltadagar Selfoss í Intersport

Fimmtudaginn 17. október og föstudaginn 18. október verða fótboltadagar Selfoss í Intersport. Það verða frábær tilboð á fótboltavörum.

Hörður á vegginn í Vallaskóla

Í tengslum við leik Selfoss og ÍH á föstudag verður afhjúpað skilti á vegg íþróttahúss Vallaskóla til heiðurs Herði Bjarnarsyni sem spilaði meira en tíu ár samfellt fyrir Selfoss á árunum 1999-2013.

Heitt í kolunum hjá handboltanum

Það verður heitt í kolunum fyrir handboltaleiki helgarinnar hjá meistaraflokkum Selfoss. Boðið verður upp á grillaða hamborgara fyrir leik strákanna á föstudagskvöld kl.

Met í maraþoni hjá Borghildi

Borghildur Valgeirsdóttir, Umf. Selfoss, náði frábærum árangri í München maraþonhlaupinu í Þýskalandi á sunnudag og kom í mark á nýju HSK meti.