Fréttir

Grunnskólamóti í frjálsum frestað

Búið er að fresta Grunnskólamóti Árborgar í frjálsum íþróttum sem vera átti í dag vegna slæmrar veðurspár. Mótið verður fimmtudaginn 6.júní kl 16:30.